bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841
Page 3 of 36

Author:  Einarsss [ Thu 08. Dec 2005 08:13 ]
Post subject: 

snældu klikkaður bíl .... congratz :)

Author:  pallorri [ Thu 08. Dec 2005 08:14 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Ég trúi ekki öðru en að hann flytji bílinn hingað heim :)

Til hamingju með suddalega flottan bíl :!:

Author:  bebecar [ Thu 08. Dec 2005 09:23 ]
Post subject: 

Liturinn kemur betur út en ég átti von á - hefði nú viljað sjá hvítann samt :wink:

En þú hefur valið eins "sensible" M5 og hægt er að hafa M5 í þeirri deild!

Í ljósi E39 reynslu og pústsins sem er komið í þann bláa, er eitthvað álíka í boði fyrir E60 og myndir þú skoða slíkt?

Það vantar ekki iðrin í Fartarann!!!

Sjáumst svo í marz, það verður gaman að fá samanburð á tveimur E60 M5 8) á Nordschleife!

Author:  Raggi M5 [ Thu 08. Dec 2005 09:55 ]
Post subject: 

Image Geðveikt,geðveikt og aftur geðveikt. Til hamingju með þetta, hlakka til að sjá video frá þér eða bílnum aðalega :D

Ég læt mér nægja í bili að lifa í draumi, einsog þið sjáið fyrir neðan :lol:

Author:  saemi [ Thu 08. Dec 2005 10:12 ]
Post subject: 

Congrats.

Alvöru menn velja alvöru bíla :)

Ekki sammála með litinn, en ég meina hver er að kaupa svona bíl til að vera sammála um litinn 8)

!!!!!!BARA Í LAGI!!!!!!!

Author:  Kristjan [ Thu 08. Dec 2005 10:14 ]
Post subject: 

Til hamingju. Þetta er æðislegur bíll.

Author:  fart [ Thu 08. Dec 2005 11:07 ]
Post subject: 

Sko.... það er erfitt að útskýra það... Litavalið er skullalega erfitt.

Ég ákvað að velja þann lit sem er líkastur þeim sem var á bílnum þegar ég féll fyrir honum. Þar sem ég á ekki endalaust af peningum ákvað ég að sleppa Individual lit, sem hefði kostað mig 7000 euros til viðbótar. Ef ég hefði tekið Individual þá hefði það verið Onyx Blau, sem er mjög líkur Carbon Black.

Liturinn sem ég valdi á endanum finnst mér líka uppfylla þau skilyrði sem ég geri til bílsins sem ég ætla að aka næstu 3 árin allavega.

1. Hann þarf að endurspegla karakter bílsins. Vera understated en samt tæknilegur. Fágaður og klassískur.
2. Hann verður að eldast vel, þannig að ég fái síður leið á honum
3. hann verður að bera sem flestar áferðir af felgum, hvað dekkt á lit varðar.
4. Hann verður að vera tiltölulega auðveldur í viðhaldi, samt þannig að hann sé flottur sjænaður.

Uppáhalds litirnir mínir í gegnum tíðina hafa verið t.d. Sterling silber metallic á E39 M5. Delphin Metallic á eldri bílum, Grái liturinn á CSL. o.s.frv.

Orginal litirnir eru ekkert svo margir. Þeir sem hefðu komið til greina hjá mér eru.

Svartur
Hvítur
Grár
(ekki endilega í þessari röð)

Algengir aðrir litir eru
Silverstone (sem ég fíla ekki, of blásilfur fyrir minn smekk)
Interlagos Blár (ég er ekki mikið fyrir of bláa bíla)
Sjaldgæfari litir eru
Indy Red (Finnst vínrauður alls ekki passa M bíl)
Sepang Bronz (nei takk).

Grái liturinn hefur alltaf verið first pick hjá mér, initial auglýsingaherferðin frá BMW situr enn í mér 8)

En að sjálfsögðu hafa allir sínar skoðanir á lit. Ég er bara ekki svo viss um að menn yrðu jafn harðir á henni þegar það kæmi að því að panta.

Persónulega held ég að Silverstone II sé algegasti liturinn, hann er það allavega hér heima (4 af 5 bílum silverstone). Menn í svíþjóð, UK , USA og Kanada halda því líka fram, þar sem að dealerarnir hafa yfirleitt tekið lang mest af Silverstone II. Menn sem kaupa M5 vita yfirleitt nákvæmlega hvað þeir vilja, þannig að þeim þykir Silverstone II greinilega flottur litur, líka svartur. Auðvitað virðir maður það. Mér finnst M5 reyndar flottur í flest öllum litum.. því ég veit hvað bíllinn getur.

Svona upp á grínið þá langar mig að sýna ykkur hvaða litir eru algengastir. Þetta er úr könnun á M5Board.

Apline White 5.49%
Silvertone Silver 18.82%
Silver Gray 18.43%
Seprang Bronze 6.67%
Indianapolis Red 4.31%
Interlogos Blue 14.12%
Black Sapphire 27.06%
Individual exteriour 5.10%

Varðandi PDC.. þá hef ég aldrei haft þörf á því, mun líklegra að einhver klessi á mig þegar ég er kyrstæður en að ég klessi á einhvern við að leggja í stæði. En það getur vel verið að ég laumi því inn, ég get breytt pöntun alveg þangað til það eru 2 vikur í delivery.

Auðvitað virði ég skoðnir ykkar ef þessi litur þykir ekki töff hjá crowdinu. En þið fáið engu að ráða um þetta.. hehehehe.

Author:  Kristjan [ Thu 08. Dec 2005 11:19 ]
Post subject: 

Gott svar. Nuff said

Author:  Henbjon [ Thu 08. Dec 2005 11:35 ]
Post subject: 

fart wrote:
Auðvitað virði ég skoðnir ykkar ef þessi litur þykir ekki töff hjá crowdinu. En þið fáið engu að ráða um þetta.. hehehehe.


Amen, ég hef ekkert út á þennan bíl að setja! 8)

GEÐVEIKUR :bow:

Author:  bimmer [ Thu 08. Dec 2005 11:42 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þar sem ég á ekki endalaust af peningum ákvað ég að sleppa Individual lit, sem hefði kostað mig 7000 euros til viðbótar.


Noh, hvenær breyttist þetta?!?!!? :)

Author:  RonZG6 [ Thu 08. Dec 2005 12:39 ]
Post subject: 

Til hamingju með kvikindið ég öfunda þig ekkert smá mikið... Það er hjá mér að ég fæ mér ekki bmw fyrr en ég er búinn að safna fyrir m5 eða m3.... Þannig að held í vonina á meðan...


Your the King

Author:  íbbi_ [ Thu 08. Dec 2005 15:25 ]
Post subject: 

ég skil litavalið hjá þér alveg, gráir bílar eru mjög solid til að eiga, þeir eru flottir en samt alls ekki leiðigjarnir, jú það er mikið af öllum gráum litum í umferðini..
ég upplyfði það í sumar að það er já einmitt þvílík klemma "fannst mér" að velja lit á nýjan bíl... ég valdi einmitt gráan útaf svipuðum ástæðum liturinn er "klassískur" og kemur yrielitt mjög vel út.. er mjög auðveldur í umhirðu og síðan eru gráir bílar einmitt frekar auðveldir í endursölu.. maður hefði getað farið í lava orange e-h álíka sem mér finnst alveg töff en ég er hræddur um að maður verði leiður á soleiðis litum.. auk þess sem maður gæti þurft að slá af bílnum í endursölu vegna sérstaks lits..

en aftur til hamingju með magnað ökutæki 8)

Author:  Logi [ Thu 08. Dec 2005 15:54 ]
Post subject: 

Þó að grár sé algengur litur þá er hann flottur svo lengi eftir að maður er búinn að þvo - það er bara snilld :!:
Ég dýrka að þvo og halda við gráum lit...

Til hamingju með þetta :clap:

Author:  Spiderman [ Thu 08. Dec 2005 16:28 ]
Post subject: 

Ég segi bara big respect.......það er endalaust af vitleysingum sem mæta á allar frumsýningar á nýjum sportbílum og lýsa því yfir í blaðaviðtölum að þeir séu forfallnir bíladellumenn en kaupa sér aldrei neitt annað en Land Cruiser þrátt fyrir að þeir hafi efni á skemmtilegri bílum.

Það er alltaf virðingarvert þegar menn láta bara verkin tala :!:

Author:  fart [ Thu 08. Dec 2005 17:45 ]
Post subject: 

Nokkra pælingar

Image

Image

Sést kanski best á þessum myndum hvað tölvumyndir eru óáreiðanlegar varðandi lit á bílum.. hann virkar gerólíkur á þessum tveimur.

Btw.. ég er ekki besti photoshopari landsins.

Page 3 of 36 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/