bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841
Page 8 of 36

Author:  Angelic0- [ Fri 30. Dec 2005 01:14 ]
Post subject: 

freysi wrote:
bjahja wrote:
anger wrote:
fart eg held að það se gott plan ef þu ætlar að lata dökkar felgur :pukel: með kannski póleröðum viðbjóslegum kannti :rollinglaugh: á svona ógeðslega flottum bíl hehe ;)

en annars your car og your Felgur, bara segja mitt álit svona :D skulum halda okkur lifandi bara þetta verður öruglega ekki ljótt


Rólegur á stælunum maður :roll:


hann er bara abbó :D

Annars geðveikur bíll og til hamingju 8)


Nákvæmlega, hvaða attitude er þetta Binni ?

Svenni er búinn að eiga án efa flottustu BMW-ana á klakanum, og ég verð að segja fyrir mitt tilstilli að hann er mjög mikil smekkmaður á bíla... haltu þínum skoðunum bara útaf fyrir sjálfan þig..

Ótrúlegt hvernig jólaþunglyndið fer með suma! Þarft ekkert að taka það út á okkur þó að þú hafir ekki fengið neina pakka!

Author:  fart [ Fri 30. Dec 2005 07:48 ]
Post subject: 

Hvaða hvaða.. menn hafa nú rétt á sínum skoðunum.

Ástþór Magnússon er nú maður líka.

Author:  íbbi_ [ Fri 30. Dec 2005 09:00 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hvaða hvaða.. menn hafa nú rétt á sínum skoðunum.

Ástþór Magnússon er nú maður líka.


það er nú kannski full hart til orða tekið :D

Author:  pallorri [ Fri 30. Dec 2005 09:55 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ástþór Magnússon er nú maður líka.


[-( :^o

Author:  Angelic0- [ Fri 30. Dec 2005 12:06 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hvaða hvaða.. menn hafa nú rétt á sínum skoðunum.

Ástþór Magnússon er nú maður líka.


Já, en umræður um að menn eigi að fara og hengja sig, og hvaðeina eiga ekki heima hérna á spjallborðinu..

Það er allavega mitt álit !

En flottur gripur ;) og gangi þér allt í haginn með hann :)

Author:  arnibjorn [ Fri 30. Dec 2005 17:02 ]
Post subject: 

Ef þú ákveður að setja svartar felgur á hann held ég að það verði BARA töff!!

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... 378&page=1

Þetta segir allt sem að segja þarf :twisted:

Author:  Schnitzerinn [ Fri 30. Dec 2005 17:27 ]
Post subject: 

Ég treysti fart fullkomlega fyrir þessu felguvali og öðrum útlitsbreytingum ! Hann er maður með ,,,VIRKILEGA,,, góðan smekk eins og menn ættu nú að vera búnir að stimpla inn í hausinn á sér :wink:

Author:  bebecar [ Fri 30. Dec 2005 20:12 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ef þú ákveður að setja svartar felgur á hann held ég að það verði BARA töff!!

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... 378&page=1

Þetta segir allt sem að segja þarf :twisted:


:shock: 8)

Author:  fart [ Fri 30. Dec 2005 20:44 ]
Post subject: 

Sjáum til með felgurnar, sýnist ég vera á góðri leið með nett overboard á aukabílnum.

Author:  Benzari [ Fri 30. Dec 2005 20:59 ]
Post subject: 

fart wrote:
Sjáum til með felgurnar, sýnist ég vera á góðri leið með nett overboard á aukabílnum.



OFFTOPIC:

Þú ert ekki sá eini sem ert að "missa þig" þessi áramótin

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 30. Dec 2005 22:02 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ef þú ákveður að setja svartar felgur á hann held ég að það verði BARA töff!!

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... 378&page=1

Þetta segir allt sem að segja þarf :twisted:


Þetta er bara svalt, go for it 8)

Author:  Djofullinn [ Sat 31. Dec 2005 00:00 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
arnibjorn wrote:
Ef þú ákveður að setja svartar felgur á hann held ég að það verði BARA töff!!

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... 378&page=1

Þetta segir allt sem að segja þarf :twisted:


Þetta er bara svalt, go for it 8)
Þetta er lang flottasta lita og felgu combo sem ég hef séð á þessum bíl :shock:
Þegar ég kaupi M5 verður hann nákvæmlega svona!

Author:  fart [ Mon 06. Feb 2006 09:42 ]
Post subject: 

Jæja, þá styttist í þetta.

Nokkrir hlutir sem ég hef velt mér mikið uppúr undanfarið eru hugsanleg modd.

Ég hef ákveðið að láta bilinn vera alveg stock til að byrja með. Orginal felgurnar hafa vaxið mikið á mér og í dag fíla ég þær í botn. Hugsanlega fæ ég mér annan gang, en þá ekki fyrr en orginal dekkin eru búin (sem gæti náðst í sumar). Þá ætla ég að nota 19" orginalinn sem vetrargang.

Ég hef líka skoðað pústbreytingar mikið, en ég ætla ekki í þær. Allavega ekki strax. Áhættan er töluverð, sérstaklega varðandi "droaning" á krús rpm's. Ég á einn bíl sem er nógu djöfulli loud og fer bara bíltúr á honum ef ég er í þeim fílingnum.

Fór í BMW dealershippið fyrir helgi og fékk uppgefið delivery date 24. feb sem er einmitt afmælisdagurinn minn. Þetta getur reyndar alveg orðið 2vikum fyrr, eða 2 vikum eftir þann dag. Ég las það einhverstaðar að verksmiðjan sem E60M5 er settur saman í sé í einhverri uppfærslu í janúar.

Bíllinn minn verður með nýju software versioni (20.2) og getur spilað t.d. MP3 diska. Husanlega eitthvað meira skemmtilegt sem þeir bæta við.

Ég ætla síðan að panta nokkra basic hluti í viðbót. Netið í skottið (cargo net) er þar fremst á listanum. Frábær og ómissandi búnaður. Auk þess eru nokkrir smáhlutir sem ég ætla að bæta við s.s. AV-teng og portable DVD búnaður. Var áð spá í integrated skjái í höfuðpúðana en mér skillst að það sé eftirsóttur búnaður fyrir þjófa.

Það sem hræðir mig mest við þessi kaup eru:
1. Bensíneyðsla, en hann liggur einhverstaðar í kringum 30L 100 innanbæjar.
2. Tilkeyrslutímabilið:
2.a. 2000 km, þá er skipt um olíu og eitthvað meira,
2.b. 5000 km, en eftir það má fara að taka á bílnum, snúa í útslátt og nota LC + P500 S6.
3. SMG varðandi að leggja í stæði, hef prufað SMGIII í akstri og það rokkar, en ég átta mig ekki á því hvernig er að leggja í stæði.
4. að þurfa að setja alltaf í handbremsu, á líklegast eftir að gleyma því annars lagið.

p.s. ég bætti PDC við á lokasprettinum. Mig langar ekki rassgat í það, en mér var bent á að það væri vinsælasti aukabúnaðurinn og því gæti það staðað mér fyrir þrifum í endursölu ef ég færi að verða eitthvað individual á þessu.

Author:  gstuning [ Mon 06. Feb 2006 09:51 ]
Post subject: 

Keep it clean,

er einhver ástæða að vera messa í NÝJUM bíl?
Þá hefði verið meira sens að eiga E39 og fokka almennilega í honum ef
þessi bíll er ekki nógu góður eins og hann kemur,

Felgur : go nuts, ég meina það er liggur við eins og að vera með 50% afslátt hérna heima ;)

Author:  fart [ Mon 06. Feb 2006 09:56 ]
Post subject: 

Ef ég tek eitthvað þá verður það 20" sennilega ekki stærra. Mjög líklega BBS eða eitthvað sambærilega klassískt.

Já felgur eru mjög ódýrar, og dekk líka. Tala nú ekki um ef maður verslar það "notað" á ebay.de.

Page 8 of 36 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/