bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 7 of 210

Author:  bimmer [ Tue 30. Jan 2007 00:27 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
BBS lm ójá


Þessar kitla - neita því ekki 8)

Image

Author:  gunnar [ Tue 30. Jan 2007 00:28 ]
Post subject: 

Shiiiii,, þetta eru svaðilegar felgur..

Author:  Alpina [ Tue 30. Jan 2007 00:37 ]
Post subject: 

BBS LM

Bara Bara Sjæse Laglegt Maður

Author:  Djofullinn [ Tue 30. Jan 2007 00:40 ]
Post subject: 

Flottustu felgur í heimi 8)

Author:  IvanAnders [ Tue 30. Jan 2007 00:42 ]
Post subject: 

Þórður, ef að þú ferð útí race-paintjob, að þá verðuru að vera með lítinn Íslenskan fána á nokkrum stöðum á bílnum, representar klakann á hringnum 8)

Author:  Axel Jóhann [ Tue 30. Jan 2007 00:53 ]
Post subject: 

Bara flott verkefni hjá þér. 8-[ :drool:

Author:  Kristján Einar [ Tue 30. Jan 2007 01:38 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Þórður, ef að þú ferð útí race-paintjob, að þá verðuru að vera með lítinn Íslenskan fána á nokkrum stöðum á bílnum, representar klakann á hringnum 8)



skjaldarmerkið > fáninn

er að klára að láta hann race hjálm fyrir mig með skjaldarmerkinu ;)

Author:  bimmer [ Wed 31. Jan 2007 17:55 ]
Post subject: 

Talandi um race paintjob þá fékk ég nú bara gæsahúð áðan þegar ég rakst á þessa mynd frá hringnum:

Image

Author:  Eggert [ Wed 31. Jan 2007 18:06 ]
Post subject: 

Alveg í lagi 8)

Author:  srr [ Wed 31. Jan 2007 18:53 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Talandi um race paintjob þá fékk ég nú bara gæsahúð áðan þegar ég rakst á þessa mynd frá hringnum:


Sagðir þú ekki Þórður að það þyrfti númer og tryggingar á bílana til að komast á Nurburgring ?
Eða er þessi kannski bara með númer að framan ?

Author:  bimmer [ Wed 31. Jan 2007 19:05 ]
Post subject: 

srr wrote:
bimmer wrote:
Talandi um race paintjob þá fékk ég nú bara gæsahúð áðan þegar ég rakst á þessa mynd frá hringnum:


Sagðir þú ekki Þórður að það þyrfti númer og tryggingar á bílana til að komast á Nurburgring ?
Eða er þessi kannski bara með númer að framan ?


Þú þarft númer og tryggingar til að keyra á opnum dögum (Touristfahren) en ef um keppni er að ræða þá mætir þú bara á þínu race tæki. Þessi var að keyra á trackday þar sem menn geta mætt með race græjur.

Image

Author:  basten [ Wed 31. Jan 2007 20:48 ]
Post subject: 

Úfffffffffffffffffffffffffffffffffffffff
Þetta er svo svakalega svalt að það nær engri átt 8)

Author:  Raggi M5 [ Wed 31. Jan 2007 21:54 ]
Post subject: 

Shit, þetta verður geggjað!!!! Verður gaman að fylgjast með þessu :o

Author:  Aron Andrew [ Wed 31. Jan 2007 23:48 ]
Post subject: 

RNGTOY 8)

Þetta einkanúmer fer honum vel :wink:

Author:  JOGA [ Wed 31. Jan 2007 23:53 ]
Post subject: 

Mikið djö... eru þessir bílar flottir hvítir á BBS LM :bow:

Reyndar væri ég nett svektur ef þinn yrði eins og bíllinn þarna að ofan því hann er því sem næst nákvæmlega eins og ég vill hafa svona bíl. Og ég ætla mér að eignast svona þó ég þurfi að bíða í nokkur ár :cry:

(Ekki miskilja mig, það er alltaf pláss fyrir fleiri en það tekur samt smá glamúrinn af því að koma bílnum í þennan klassa :wink: , Sérstaklega á svona litlu skeri)

Hlakka til að sjá hvernig þú ákveður að hafa hann...

Page 7 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/