bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 325i Coupe [PA-360] - LS1 Kominn í gang!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37978
Page 36 of 37

Author:  tinni77 [ Sun 06. Dec 2015 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn!

Held mig líklegast við Stock Rev Limit, á eftir að skoða það betur.

Author:  gstuning [ Sun 06. Dec 2015 22:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn!

Byrja bara á að koma þessu í gang, svo má fara fikta enda vantar ekki listann af dóti sem hægt er að kaupa í USA í þetta hja þér.

Author:  tinni77 [ Mon 07. Dec 2015 19:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn!

Akkúrat, ekki byrja á öfugum enda

Margir hafa brennt sig á hinum endanum hehe

Author:  -Siggi- [ Mon 07. Dec 2015 20:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn!

Skynsamlegt að byrja á að hafa þetta stock.

Það er fínt að eiga eitthvað inni þegar þú færð leið á þessu poweri.

Author:  jens [ Mon 07. Dec 2015 22:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn!

Þetta er geggjað Tinni 8)

Author:  tinni77 [ Wed 30. Dec 2015 01:14 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Hef aðeins verið að dunda í gamla um jólin, og sanka að mér stóra listanum af drasli eins og gengur og gerist

Smíðaði E36 stýrismaskínu í bílinn og stýrislið við það
Image

Fer í HydroBoost bremsukerfi, þ.e. ekki vakúmhjálp heldur hjálparafl keyrt áfram af vökva frá stýrisdælu. Þetta eru bracket og linkar fyrir það system.
Image

Image

Stykki boltað á hvalbakinn, veltiás með Rod Endum inn í bíl og fram í Booster
Image

Vélin komin í stand
Image

Opna kjallarann, skoða og yfirfara
Image

Breyta þarf pönnunni til að clear-a stýrismaskínuna
Image

Ákvað að henda nýjum stangarlegum í hann fyrst allt var opið
Image

Nýju legurnar komnar í
Image

Búið að breyta sumpinu á pönnunni og ný pönnupakkning
Image

Hér sést breytingin betur
Image

Raða pönnunni saman
Image

Skvettivörn og pickup komið á
Image

Botn samsettur, nýr filter og gera
Image

Portin sóðaleg
Image

Sjæna þau til
Image

Mótor samsettur, með nýju flækjunum, svaka fínt alveg
Image

Keypti vökvahandbremsu
Image

Nýr Master Cyl úr Ford Cobru, í HydroBoost bremsukerfið
Image

HydroBoosterinn sjálfur, úr Ford Cobru einnig
Image

Custom Billet drifskaftsflangs, passar beint á 4th Gen GM skaft og á 188mm BMW drifið.
Image

Skaftið klárt, nýsmíði
Image

Keypti svo spólfelgugang í leiðinni
Image


Fyrsta mátun

Image

Image


Vantar einhvern haug af myndum, nenni bara ómögulega meira í bili hehe.

Author:  Angelic0- [ Wed 30. Dec 2015 01:47 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Snilld... :)

Author:  rockstone [ Wed 30. Dec 2015 07:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

8) 8)

Author:  Alpina [ Wed 30. Dec 2015 08:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Besta vélarswapp sem er til i E30 að mínu mati,, :thup: 8) 8)

Aron og hinir i fúlu S5x deildinni verða saltaðir,,,,,, :lol: :lol: :lol:

Hroki,,,,,,,,,, sæll ,, og hellingur af honum :roll:

en ég held að það sé ekki hægt að horfa fram hjá þessu LS i ALLA bíla,, :santa:

Author:  gstuning [ Wed 30. Dec 2015 09:40 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Þetta er mega svalt, meiriháttar í daily bíl,

Author:  JOGA [ Wed 30. Dec 2015 15:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Mega. Endilega píndu þig í fleiri pósta. :)

Author:  bimmer [ Wed 30. Dec 2015 17:32 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Flottar felgur.

Author:  nikolaos1962 [ Wed 30. Dec 2015 23:12 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Flott!! :thup: :thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 31. Dec 2015 15:45 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Alpina wrote:
Besta vélarswapp sem er til i E30 að mínu mati,, :thup: 8) 8)

Aron og hinir i fúlu S5x deildinni verða saltaðir,,,,,, :lol: :lol: :lol:

Hroki,,,,,,,,,, sæll ,, og hellingur af honum :roll:

en ég held að það sé ekki hægt að horfa fram hjá þessu LS i ALLA bíla,, :santa:

:( :oops: :cry:

Author:  Angelic0- [ Fri 01. Jan 2016 17:13 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i Coupe [PA-360] - M50 út, LS1 inn! Myndaflóð

Omar_ingi wrote:
Alpina wrote:
Besta vélarswapp sem er til i E30 að mínu mati,, :thup: 8) 8)

Aron og hinir i fúlu S5x deildinni verða saltaðir,,,,,, :lol: :lol: :lol:

Hroki,,,,,,,,,, sæll ,, og hellingur af honum :roll:

en ég held að það sé ekki hægt að horfa fram hjá þessu LS i ALLA bíla,, :santa:

:( :oops: :cry:


x2... vertu alveg slakur Sveinki...

Page 36 of 37 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/