bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272 |
Page 208 of 423 |
Author: | gstuning [ Sat 12. Feb 2011 10:59 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Til að runna vems þarftu ekki að kaupa nýjann ás. Það þarf að kaupa nýjan púst gír og block off plötu. Það væri mögulegt meira að segja að gera ekki neitt og skilja þetta eftir svona aftengt bara. Vipec er líklega ódýrasta tölvan sem getur stýrt vanosinu, enn til að runna vanos þarftu að kaupa þér ný háspennukefli eða kaupa þér 6 rása kveikjumagnara og runnar svo kveikjuna wasted spark, til að hafa knock þarftu að kaupa svoleiðis vipec box líka. Þannig að Vipec er aldrei að fara kosta minna enn 1500-1700pund eftir atvikum. Á meðan VEMS er sambærilega 600pund og ekkert aukadót þarf að kaupa til að nota það á vélina Vanosið er ekki eins critical hjá þér á track bíl, þar sem að það er hægt að setja upp boost controllið til að hafa meira gain gefið að inntakinu færi flýtt smá, þá t.d væri hægt að hafa betra low end núna enn samt meira high end. Svo er annað , runna þetta TPS * Piggyback . Ég veit ekki hversu vel það myndi virka, Enn þá væri allt eins hægt að tengja MAP sensorinn í OEM tölvuna og tjúna hana á map sensornum. Við þyftum að fá aðstoð frá Mr.X til þess. Hann myndi aldrei maxast flæðilega séð þannig að svona hik væri aldrei vandamál. Þetta er hægt á þinni tölvun því að hún er með air temp sensor sem er algjört möst fyrir speed density kerfi. Map sensor conversion myndi þýða að þú þyrftir ekki piggybackið í raun. Overall þá væri MAP sensor conversion fljótlegast og ódýrast ef Mr.X er game að láta okkur í té nægar S50B30 ecu upplýsingar til að þetta sé hægt. Þ.e hvar möppin eru, hvað þau þýða, vanos mappið t,d og hvað ása gildin þýða líka. Þú átt map sensor sem er víraður í Zt2 nú þegar þannig að það væri eina að víra hann inná MAF merkið og setja upp dótið tiil að byrja tjúna eins og standalone í gegnum emulator. Ef þetta er gert þá gætirru sjálfur fengið þér svo emulator á $200 og fín pússað tjúninguna hvenær sem er þótt að ég myndi tjúna þetta til að byrja með. |
Author: | fart [ Sat 12. Feb 2011 11:58 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Nokkrir hlutir í þessu sem ég sé sem vandamál. Það er ekkert sérstaklega auðvelt að ná í Mr.X, hann tekur góðar rispur inn á milli samt Og svo hitt að ég er ekki að fara að nenna að plögga emulator í þetta til að fínstilla. Þá held ég að besta lausnin væri að safna fyrir Vipec eða bíða eftir því að VEMS stýri vanos, eða hreinlega hafa bara vanos dótið á, unplugga því og runna VEMS, sem gæti alveg eins gengið. In the meantime, þá er nokkuð augljóst að MAF er að maxast, og mér finnst það worth a shot að setja nýjan MAF skynjara í húsið, ef hann virkar ekki betur er alltaf hægt að offera hann til baka á Ebay, sérstaklega ef ég fæ hann á einhverju dealera verði í gengum þig Gunni. Mér fyndist allavega áhugavert að sjá tvennt.. 1. Hvað gerist með nýjum MAF 2. er vanosið á réttum stað. |
Author: | Alpina [ Sat 12. Feb 2011 12:33 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Verður að nota MAF ?' er ekki hægt að fara Alpha-n ?? |
Author: | fart [ Sat 12. Feb 2011 12:36 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Alpina wrote: Verður að nota MAF ?' er ekki hægt að fara Alpha-n ?? Jú það er hægt, en þá þarf eins go Gunni sagði annaðhvort að fara í stand-alone eða að accessa OEM tölvuna. |
Author: | gstuning [ Sat 12. Feb 2011 12:47 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Það þarf svosem ekki að accessa tölvuna þótt það væri auðveldar, það gæti bara verið að piggybackið eitt og sér myndi ekki duga með alpha-n. |
Author: | Einarsss [ Sat 12. Feb 2011 14:32 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir |
Author: | fart [ Sat 12. Feb 2011 14:50 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. |
Author: | bimmer [ Sat 12. Feb 2011 15:42 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
fart wrote: Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. Smá endurtekning - er ekki málið að fá að prufa annan MAF til að ganga úr skugga um að þetta sé hann áður en hent er €€€ í nýjan???? |
Author: | Alpina [ Sat 12. Feb 2011 15:44 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
bimmer wrote: fart wrote: Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. Smá endurtekning - er ekki málið að fá að prufa annan MAF til að ganga úr skugga um að þetta sé hann áður en hent er €€€ í nýjan???? Er þetta ekki Porsche MAF |
Author: | Einarsss [ Sat 12. Feb 2011 16:10 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
bimmer wrote: fart wrote: Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. Smá endurtekning - er ekki málið að fá að prufa annan MAF til að ganga úr skugga um að þetta sé hann áður en hent er €€€ í nýjan???? 500€ fyrir nýjan maf eða 600pund fyrir complete standalone án vanos.. held ég myndi sleppa vanosinu og fá eitthvað sem virkar pottþétt |
Author: | bimmer [ Sat 12. Feb 2011 16:14 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Alpina wrote: bimmer wrote: fart wrote: Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. Smá endurtekning - er ekki málið að fá að prufa annan MAF til að ganga úr skugga um að þetta sé hann áður en hent er €€€ í nýjan???? Er þetta ekki Porsche MAF Það eru til nokkrir Porsche í UK. |
Author: | Alpina [ Sat 12. Feb 2011 16:22 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
bimmer wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: fart wrote: Einarsss wrote: VEMS, ef þú ert ekki að fíla hvernig þetta fúnkerar með því þá getiru selt vemsið og keypt þér vipec seinna meir Það gæti gerst í næstu umferð.. en ekki núna því miður. Þetta verður nýr MAF eða annar vínkill sem við Gunni erum að skoða. Smá endurtekning - er ekki málið að fá að prufa annan MAF til að ganga úr skugga um að þetta sé hann áður en hent er €€€ í nýjan???? Er þetta ekki Porsche MAF Það eru til nokkrir Porsche í UK. Er það |
Author: | fart [ Sat 12. Feb 2011 16:33 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
803 Mafinn er þónokkuð ódýrari en 809 (eins og ég er með) en samt sami probe. Ég get fengið 803 nýjan á ebay.de á € 300 með shipping. Gunni er með dealera verð í UK þannig að þetta verður líklega eitthvað svipað. Ef það er málið þá erum við ok. Að runna Vems og vona að vanosið sé fast með það ótengt er bara alls ekki plug and play. ef ég ætla að runna Vems með læst vanos kostar það extra € 500 Vanos blocking plates frá VAC Og þá erum við komnir í áttina að Vipec Gunni er með hugmynd, sem er verið að skoða |
Author: | Alpina [ Sat 12. Feb 2011 16:39 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
fart wrote: Gunni er með hugmynd, sem er verið að skoða M30B35 ?? |
Author: | fart [ Sat 12. Feb 2011 16:45 ] |
Post subject: | Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come |
Alpina wrote: fart wrote: Gunni er með hugmynd, sem er verið að skoða M30B35 ?? Já, Gunni ætlar að rigga upp tímavél því við ætlum aftur í tímann, þá var geðveikt að vera með 200ps. Allt miklu einfaldara. |
Page 208 of 423 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |