bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 06:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 106 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Sat 08. May 2010 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fyrsta driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 15. maí.

Keppni hefst kl 13:00 og það kostar 500 kr inn. (frítt fyrir 12 ára og yngri)


Dagskrá:

9:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast.
12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst
13:00 Undankeppni hefst
14:00 Útsláttarkeppni hefst

Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00


Skráning er hafin

http://www.drift.is/keppnisskraning.html

Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 14. maí

Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)

Skráning í DDA fer fram hér:
http://www.drift.is/skraningifelagid.php

Fyrirkomulagi driftkeppna hefur verið breytt til hins betra og samræmt við keppnir erlendis sem gerir þetta allt mun skemmtilegra og opnara en í fyrra.


Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ

Best er að keppendur greiði fyrir keppnisskírteinið inn á þennan reikning:

324 26 192
kt:530782-0189

Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.

Hægt er að borga 10.000 kr fyrir allt árið í öllum greinum eða 1.000 kr fyrir dagsskírteini en þá fást ekki stig til íslandsmeistara.
(Vinsamlegast ekki kvarta við okkur yfir þessu því við ráðum engu um þetta)

Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum.

Kv. Aron Andrew
fh. Driftdeildar

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Skráður 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 16:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
okei ég er skráður í KK sem kostaði einhvern 10.000 kall út árið, er þetta sama gjaldið eða er annar 10.000 kall fyrir driftið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þessi 10þ kall er keppnisskriteini sem allir sem eru að keppa í mótrosporti þurfa að kaupa.

Hvort sem þú ert í Rallý, Torfæru , Rallykross , Dirfti eða Kvartmílu þá verðuru að kaupa þér þetta skirteini ef þú ætlar að keppa en það gildir líka í allt þarft ekki að kaupa mismunandi skirteini fyrir hverja gein.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 17:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
Stefan325i wrote:
Þessi 10þ kall er keppnisskriteini sem allir sem eru að keppa í mótrosporti þurfa að kaupa.

Hvort sem þú ert í Rallý, Torfæru , Rallykross , Dirfti eða Kvartmílu þá verðuru að kaupa þér þetta skirteini ef þú ætlar að keppa en það gildir líka í allt þarft ekki að kaupa mismunandi skirteini fyrir hverja gein.


já ég skil þig... er samt ekki með neitt skírteini, bara búinn að borga þetta..

hvað á ég þá að borga fyrir að keppa núna? ps er frítt á æfingar eins og í kvartmíluklúbbnum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þig vantar enn að að kaupa 1 stykki keppnis skírteini sem gildir fyrir öll mótorsport.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ef þú ert skráður í kvartmíluklúbbinn þá getur þú keppt, þarft samt að borga 4000 kr keppnisgjald og vera með keppnisskírteini.

Og það verður ekki frítt að keyra á æfingum

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. May 2010 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Þúsund kall per æfingu fyrir meðlimi AÍH ofl :)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Nice ég mæti og keppi á ... ... æj já, ég kem og horfi á bara.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
EVOWHO :mrgreen:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
John Rogers wrote:
EVOWHO :mrgreen:


Ég hérmeð skora formlega á þig að keppa í driftakstri á Rallycrossbrautinni í Hafnarfirði um næstu helgi :twisted:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
tinni77 wrote:
John Rogers wrote:
EVOWHO :mrgreen:


Ég hérmeð skora formlega á þig að keppa í driftakstri á Rallycrossbrautinni í Hafnarfirði um næstu helgi :twisted:



Ekki sá fyrsti :mrgreen:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
John Rogers wrote:
tinni77 wrote:
John Rogers wrote:
EVOWHO :mrgreen:


Ég hérmeð skora formlega á þig að keppa í driftakstri á Rallycrossbrautinni í Hafnarfirði um næstu helgi :twisted:



Ekki sá fyrsti :mrgreen:


Orðið tímabært að fleiri úr stjórninni mæti :mrgreen:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Skráður! Whatup!

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
John Rogers wrote:
Skráður! Whatup!


:thup: , en er ekki æfing á föstudaginn bara fyrir keppendur?
Félagi minn er að spá.. :santa:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 106 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group