bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Túrbókerfið í bílnum mínum eins og hann er núna RV048

Þetta er m20b25 og það sem ég notaði

Túrbógrein. 25þ
Túrbína. 50þ
Púst, 50þ
Intercooler 20þ
ARP heddstuddar 25þ
MSL stálheddpakning 25þ
rör frá túrbínu inná vél 25þ
Hosuklemmur uþb 20-30 st mismunandi stærðir 10þ
Silicon hosur 15þ
olíuleiðsla með niplum frá vél að túrbínu og skynjurum 10þ
oliuleiðsal frá túrbínu 5þ
gata olíupönnu fyrir olíuaffall 5þ
stærri spíssar 20þ
bleedventill til að stilla boost 10þ
Smt 6 tölva 35þ
merkja innverter 10þ
mega spark kveikjumagnari 15þ
msd háspennukefli 15þ
UUC kúpling og pressa 60þ
Map skynjari 10
Widebandcontroler 20þ
Wideband skynjari 10þ
pústhita skynjari 10þ
Bosst mælir 5þ
Tjúning og stilling á krerfinu ????? spurja gunna. 20-50þ

Grófáskotið hjá mér og er ég að miða við gamla gengið og verð sem þú gætir séð ef þú værir að fara að gera þetta í fyrsta skiptið.

480-550þ

Svo er óvæntur kostnaður sem er að minni reinslu um 20- 25% af heildarkostnaði á kerfinu, og það eru peningar sem þu veist ekkert í hvað fóru

þannig ofan á þessa tölu hér að ofan er um 100þ

og þá áttu kanski eftir að kaupa viftukúplingu tímareim vatnsdælu ofl ofl

Þetta kostar peninga.

Spurðu Danna,Einar, Steina , Eða mig og ég held að þerir sammþyggi þetta.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
700+ hjá mér. Reyndar með standalone og allt keypt nýtt.
Og náttúrulega á gamla genginu þannig að þetta er eflaust x2 í dag.
Pústið er ekki inn í þessu reyndar, það var 40k.
Dótið fyrir vélina sjálfa, s.s tímareim, strekkjari og eitthvað er ekki inní þessu.
Síðan fer alveg mega vinna í þetta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Djofullinn wrote:
700+ hjá mér. Reyndar með standalone og allt keypt nýtt.
Og náttúrulega á gamla genginu þannig að þetta er eflaust x2 í dag.
Pústið er ekki inn í þessu reyndar, það var 40k.
Dótið fyrir vélina sjálfa, s.s tímareim, strekkjari og eitthvað er ekki inní þessu.
Síðan fer alveg mega vinna í þetta :)



minnir að ég hafi talið mitt í 750 kall með öllu, pústvinnu, heddvinnu og tuning

Allt nýtt sem ég keypti. Ég keypti ýmsa hluti með öðrum (danni eða steina) og sparaði þar á sendingarkostnaði. Svo skipti ég nánast öllu dóti sem ég gat skipt um þegar ég var að rífa í sundur og keypti í BogL.

Ef maður er ekki vel græjaður af verkfærum þá er slatti kostnaður þar, allskonar aukakostnaður ... þússari hér og þar.

Ég gerði ráð fyrir að þetta myndi kosta mig svona 400-450 þúsund til að byrja með

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þetta eru bara svona skot í myrkri þessar tölur
pústið mitt var 20þ það er bara efni og heimasmíðað


Sjáið það ég er að skjóta á 580-650 miðað við svipað kerfi og ég er með og þið eruð í stærri pakka en ég með standalone og stærri túrbínur waistgate og bow.

þannig að á gamla genginu er þetta

550 til 800þ

Hvað segir steini varstu búinn að taka þetta saman eða ætlaru bara að sleppa því :? 8)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Fri 09. Jan 2009 19:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Og þetta allt fyrir peninginn! sé ekki eftir að hafa lagt í þetta.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
einarsss wrote:
Og þetta allt fyrir peninginn! sé ekki eftir að hafa lagt í þetta.
Algjörlega. Samt er ég bara ennþá að blása lítið :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þar sem þið eruð ekkert að fela verðina eða neitt á þessu. Sjáiði ekkert eftir því að hafa ekki farið í M50B25 Turbo ? Það hefði sjálfsagt kostað þó með kaup á mótor og slíku.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gunnar wrote:
Þar sem þið eruð ekkert að fela verðina eða neitt á þessu. Sjáiði ekkert eftir því að hafa ekki farið í M50B25 Turbo ? Það hefði sjálfsagt kostað þó með kaup á mótor og slíku.


nei þannig séð ekki, kostar ekki mikið að skipta svo yfir í m50 seinna ... eina sem vantar er turbo manifold. Nógu mikill kostnaður að gera m20 túrbo til að byrja með.

plús að þetta hefði tekið lengri tíma að swappa og ábyggilega lágmark 200k í viðbót.

Ég útiloka ekki að fara í m50 seinna en 350hö í e30 eins og er ... er ógeðslega gaman. Bíllinn hjá jarlinum verður KLIKKAÐUR

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Þar sem þið eruð ekkert að fela verðina eða neitt á þessu. Sjáiði ekkert eftir því að hafa ekki farið í M50B25 Turbo ? Það hefði sjálfsagt kostað þó með kaup á mótor og slíku.

Ég hugsaði þetta þannig að fyrir 450 hö-in sem ég ætla í þá þarf ég ekki m50, m20 dugar.
En ég væri vel til í að gera M3inn M50 Turbo 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 09. Jan 2009 22:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
S engine FTW :wink: :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
í alvöru,

eigum við að bera samann viðgerða kostnað á M20 og S vél?
hjá strákunum er liggur við hægt að skipta út bilaðari M20 fyrir alveg aðra fyrir hvað 50-70k.

Hvað kostaði að "fara yfir" á S38 þegar þú fórst með bílinn í Tauber?
Fyrir utan hvað swappið kostaði í raun.

Það tekur tíma að fá á hreint hvað er hagstæðasta tjúningin,
alveg nokkur ár,

Það sem strákarnir eru með í höndunum myndi ég segja að væri mjög góð leit til að hafa hátt í 400hö án vandræða(gefið að vatnskassa vesen sé í lagi) í þó nokkurn tíma. við erum að tala um 400hö og yfir 500nm,
Ekkert að þessum tölum fyrir þann pening sem þeir hafa borgað.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:

Það sem strákarnir eru með í höndunum myndi ég segja að væri mjög góð leit til að hafa hátt í 400hö án vandræða(gefið að vatnskassa vesen sé í lagi) í þó nokkurn tíma. við erum að tala um 400hö og yfir 500nm,
Ekkert að þessum tölum fyrir þann pening sem þeir hafa borgað.


Mér finnst þessar tölur ÓGURLEGAR ,

Hef ekkert í höndunum til að rengja þetta

en 160 ps @ 1 L cc er ALVEG í LAGI .... :shock:
og nm = 200 @ L cc :shock: :shock:

Vonandi að þetta sé svona ,, en þetta finnst mér vera

DRJÚGAR tölur,,, engu að síður

Og geri varla ráð fyrir að endingin sé mikil ? ...... eða hvað



ONNO er með ,, semi RACE-MOTOR oem ITB

í dag er sá mótor 120 ps @ L cc
og nm = 160 @ L cc

Hef keyrt þennann bíl hjá Þórði .. smá spöl,, og er aflið GRÍÐARLEGT
Þyngdin er 1800 kg +
Það munar 600 kg á milli ONNO og E30 ..... en ps @ kg er BILAÐ hátt í E30 ef sú fræði er tekinn inn í

greinilegt að maður ætti að fá sér M20B25 til að reyna einhver record brake

:?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 23:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
e30 + m20 ftw ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
e30 + m20 ftw ;)


:squint: :squint:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2009 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem ég er að fara með þetta er að


M20 stock hedd, stock innvols, ARP heddoboltar
T4 / Holset HX35 / GT35 T4 túrbína.
Almennilegur intercooler, gott downpipe
fínasta túrbógrein, "3 púst
og boost uppá ekki minna enn 1.2bar boost gefur 400hö.
þegar M20 gefur 400hö þá er oftast um 500nm að ræða.

Þú sveinbjörn verður alveg að hætta að hugsa um boost sem einhverskonar mælikvarða, hvað þá hvaða hestöfl menn fá við eitthvað boost.
Því þær tölur eru mjög illa sambærilegar á milli

véla - stærðar- fjöldi ventla -
túrbínu setup
tölvu
þjappa
pústgreina setup

Ef þú myndir bera samann þína 3.5 boostaða og segjum einars boostaða þá kæmi í ljós að þín hefur power band frá líklega 2k uppað 6k cirka
á meðan einars er 3,5k uppað 6k. Það eru littlu túrbínurnar þínar sem gera þetta , það væri lang best að bera samann þitt setup og setupið hjá stefáni, ég myndi halda að þar væri hægt að sjá þokkalega sambærilegar
kúrvur nema að BiTurbo myndi sína hærri tölur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group