bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Morgunmatur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45066
Page 1 of 3

Author:  Grétar G. [ Mon 31. May 2010 12:47 ]
Post subject:  Morgunmatur

Jæja sit við matarborðið að éta Cocoa Puffs og

það er orðið svolítið þreytt að borða þetta

svona nánast daglega.

Image

Þannig ég er núna að velta fyrir mér.

Hvað borðið þið á morgnanna ?

Gefið mér einhverjar frábærar uppástungur á morgunmatnum :thup:

Author:  JonHrafn [ Mon 31. May 2010 12:49 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Kellocks með smá rúsínum yfir :thup:

Author:  arnibjorn [ Mon 31. May 2010 12:49 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Þú ert svo steiktur :lol:

En í svona ca. heilt ár borðaði ég alltaf hafragraut af því að það var boðið uppá það frítt í vinnunni. Það er hætt núna þannig að annað hvort borða ég skyr, eggjahræru eða einstaka sinnum rúnstykki með smjöri, osti og skinku :thup:

Mæli með hafragrauti með kanyl(ekki kanylsykri), mega gott og þú ert liggur við saddur til hádegis.

Author:  Jónas [ Mon 31. May 2010 13:13 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Múslí er alveg málið..

Ekki borða samt of mikið því það er vel kcal-ríkt ef þú ert að spá í því

Author:  SteiniDJ [ Mon 31. May 2010 16:32 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Ég er farinn að borða mikið meiri hafragraut en ég hef nokkurtíman gert áður. Boðið upp á svoleiðis í vinnuni, litlir pakkar með eplum og kanil.

Author:  gardara [ Mon 31. May 2010 16:37 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Kaffi um leið og ég vakna....

Og svo eitthvað jógúrt 1-2 tímum seinna.

Er hættur að geta borðað um leið og ég vakna, verður bara óglatt við það :?

Author:  oddur11 [ Mon 31. May 2010 16:38 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Gúlassúpu frá þvi deginum áður, eða allavega þegar það er til, annars bara honeynut serios með mjólk

Author:  Alpina [ Mon 31. May 2010 16:39 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

3x espresso 8)

Author:  JonFreyr [ Mon 31. May 2010 16:41 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

KAFFI !

Author:  olinn [ Mon 31. May 2010 16:42 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

100g heilir hafrar, kanill og rúsínur, og svo 4-6 hrærð egg :thup:

Author:  gulli [ Mon 31. May 2010 16:56 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Kornflex,ceerios,crossant,brauðsneið,jógurt,súrmjólk.. þetta það sem verður yfirleitt fyrir valinu hjá mér.

Author:  HPH [ Mon 31. May 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. :thup:

Author:  Maddi.. [ Mon 31. May 2010 17:43 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

HPH wrote:
ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. :thup:

Haha! :thup:

Author:  gulli [ Mon 31. May 2010 17:48 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

HPH wrote:
ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. :thup:

Þetta er gay morgunverður :gay:

Author:  kalli* [ Mon 31. May 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Frooty loops á morgnana oft hjá mér 8) Besta morgunkorn ever.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/