bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eldgos.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43731
Page 17 of 22

Author:  Benzari [ Sat 17. Apr 2010 21:26 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

flott að sjá eldingarnar í þessu núna.

http://eldgos.mila.is/eyjafjallajokull-fra-valahnjuk/

Author:  JonHrafn [ Sat 17. Apr 2010 21:27 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Er einmitt að horfa á eldingarnar núna í ljósaskiptunum. Búinn að vera svakalegur kraftur í gosinu seinnipartinn og í kvöld ,, miðað við í dag.

Author:  Aron Andrew [ Sat 17. Apr 2010 23:48 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Var að koma að austan, stanslausar eldingar í alveg klukkustund, magnað að sjá þetta!

Author:  ///MR HUNG [ Sun 18. Apr 2010 12:48 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Image

Image

Og meira. http://www.swisseduc.ch/stromboli/perm/ ... 16-en.html

Author:  Ásgeir [ Sun 18. Apr 2010 13:21 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Vá, þetta eru magnaðar myndir.. :shock:

Author:  bimmer [ Sun 18. Apr 2010 13:37 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Sammála - rosalega flottar :thup:

Author:  Alpina [ Sun 18. Apr 2010 13:42 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Þetta er glæsilegt 8)

Author:  SteiniDJ [ Sun 18. Apr 2010 19:59 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Image

Author:  Thrullerinn [ Mon 19. Apr 2010 11:21 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Öskufall á sumardaginn fyrsta :thdown:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... fimmtudag/

Author:  Thrullerinn [ Mon 19. Apr 2010 15:22 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Væri gaman að kíkja á gígbarminn 8)

Image

Author:  Megadeth [ Mon 19. Apr 2010 15:29 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hvert er best að fara til að sjá gosið vel í ljósaskiptunum? Var að spá í að fara til Hvolsvallar, kemst maður eitthvað nær, eða er einhver staður betri til að fara á.

Author:  Thrullerinn [ Tue 20. Apr 2010 11:32 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Megadeth wrote:
Hvert er best að fara til að sjá gosið vel í ljósaskiptunum? Var að spá í að fara til Hvolsvallar, kemst maður eitthvað nær, eða er einhver staður betri til að fara á.


Veit ekki hvort hægt sé opið í tindfjöll, en ef þú ert vel búinn og í stuði og það er ekki austan átt myndi ég leitast við að tölta þar upp.

Þokkalegasta blast í gangi !
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... lugvelina/

Author:  Alpina [ Tue 20. Apr 2010 14:39 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Copy-aði þetta sem ég skrifaði í öðrum þræði ,, ef menn skildu hafa áhuga, ef ekki , þá bara að sleppa að lesa þetta

1)Fyrir 8000 árum kom hraungos af veiðivatnasvæðinu,, en þetta er hraunið sem liggur milli þjórsá og Ölfusá,, og kemur upp undann nýrri hraunum sem hafa runnið ofaná,, upp í Landsveit,,
lengdin er allavega 130 km,, en upphafleg gosstöð er ekki alveg vitað um,,
Þetta hraun er mesta hraun eftir ísöld sem er til á jörðinni og er talið mesta hraungos allra tíma sem menn vita um og geta vitnað í,,





2) Gosið úr Lakagígum er mesta hraungos á sögulegum tímum


3) fyrir 3000-4000 árum er KATLA gaus kom hlaup fram innan úr Þórsmörk,, við Einhyrning ,,ef menn eru eitthvað kunnugir staðháttum,, og var flóðbylgjan um 40 metra há,, að meðaltali í 2 tíma ,,þar sem flóðið braust fram(( 300.000 M3 @ sekúndu ))..

við Múlakot var flóðbylgjan 14 metra há,, fjalla á milli,, en það eru 4 km á milli :lol:

við Markarfljóts-brúnna er hún 5 metra há ,, í 2 tíma ,,

og við sjávarmál er hún 2 metra há og nær frá Þykkvabæ og austur fyrir Eyjafjöll ,, einnig í 2 tíma :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Að mati margra náttúru-fræðinga er þetta talið einhverjar mestu Náttúruhamfarir allra tíma,, í jarðsögunni..


4) 1918 þegar KATLA gaus ,, kom floð fram við Hjörleifshöfða,, sjómenn frá Vestmannaeyjum voru á veiðum þar nokkrum dögum áður,, þegar þeir komu næst,, var þurrlendi 4 km frá landi og dýpið hafði verið 35 m
Þetta er talið af náttúrufræðingum mestu hamfarir á Jörðinni á 20. öldinni
:shock: :shock: :shock:


Jæja.. það er ýmislegt krassandi til í Íslands-sögunni..
þannig að menn ættu að bera ómælda virðingu fyrir þeim öflum sem eru til í iðrum jarðar 8) 8)

ath,, ekki er tekið tillit til loftsteina þar sem þeir eru utanaðkomandi aðskotahlutir,, þótt stórir séu

Author:  HjorturG [ Tue 20. Apr 2010 14:54 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hats off to the icelandic people. First they declared themselves bankrupt... Then they set their island on fire.... Anyone else smell the mother of all insurance frauds?

Author:  Steini B [ Tue 20. Apr 2010 15:02 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Ég er um 40km frá eldfjallinu (loftleið) og ég heyri mjög vel drunurnar frá því, þótt það sé eitt fjall á milli...

*edit
Fólk er að heyra þetta í rúmlega 70km fjarlægð frá gosinu

Page 17 of 22 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/