bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eldgos.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43731
Page 13 of 22

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 12:35 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hannsi wrote:
Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Til Ameríku jú...

Allavega er flug til Boston í dag og það er On-Time skv. textavarpinu og mamma var að tala við IcelandAir og þeir sögðust eiga laus pláss í þá vél. Voru að spurja hvort við vildum breyta og fljúga út í dag.

Eða ert þú með einhverjar GLÆnýjar inside upplýsingar? :)

Author:  Jónas [ Thu 15. Apr 2010 12:39 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Til Ameríku jú...

Allavega er flug til Boston í dag og það er On-Time skv. textavarpinu og mamma var að tala við IcelandAir og þeir sögðust eiga laus pláss í þá vél. Voru að spurja hvort við vildum breyta og fljúga út í dag.

Eða ert þú með einhverjar GLÆnýjar inside upplýsingar? :)


Er það ekki sterkur leikur (ef kostnaðurinn er lítill) ?

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 12:39 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Jónas wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Til Ameríku jú...

Allavega er flug til Boston í dag og það er On-Time skv. textavarpinu og mamma var að tala við IcelandAir og þeir sögðust eiga laus pláss í þá vél. Voru að spurja hvort við vildum breyta og fljúga út í dag.

Eða ert þú með einhverjar GLÆnýjar inside upplýsingar? :)


Er það ekki sterkur leikur (ef kostnaðurinn er lítill) ?

Ég vildi gera það en mamma ekki....

Þyrfti þá að hætta í vinnunni NÚNA og upp á flugvöll.

What to do.. what to do :shock: :lol:

Author:  gunnar [ Thu 15. Apr 2010 12:43 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Quote:
Britain: WTF Iceland?!? Why did you send us volcanic ash ? Our airspace has shut down. Iceland: What ? It's what you asked for isn't it ? Britain: NO! Cash! Cash you dyslexic fuck. CASH! not ASH. Iceland: woooops...

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Ætli maður taki ekki bara sénsinn og bíður þangað til á morgun...

http://www.visir.is/article/20100415/FR ... /911018380

Author:  SteiniDJ [ Thu 15. Apr 2010 12:54 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Vona að þetta haldist óbreytt. :?

En Steini, ertu að browsa með ryk/gasgrímu? 8)

Author:  Kjallin [ Thu 15. Apr 2010 13:18 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

arnibjorn wrote:
Jónas wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Til Ameríku jú...

Allavega er flug til Boston í dag og það er On-Time skv. textavarpinu og mamma var að tala við IcelandAir og þeir sögðust eiga laus pláss í þá vél. Voru að spurja hvort við vildum breyta og fljúga út í dag.

Eða ert þú með einhverjar GLÆnýjar inside upplýsingar? :)


Er það ekki sterkur leikur (ef kostnaðurinn er lítill) ?

Ég vildi gera það en mamma ekki....

Þyrfti þá að hætta í vinnunni NÚNA og upp á flugvöll.

What to do.. what to do :shock: :lol:


Myndi ekki hafa miklar áhyggjur, það verður flogið til USA á morgun

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 13:21 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Kjallin wrote:
arnibjorn wrote:
Jónas wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Til Ameríku jú...

Allavega er flug til Boston í dag og það er On-Time skv. textavarpinu og mamma var að tala við IcelandAir og þeir sögðust eiga laus pláss í þá vél. Voru að spurja hvort við vildum breyta og fljúga út í dag.

Eða ert þú með einhverjar GLÆnýjar inside upplýsingar? :)


Er það ekki sterkur leikur (ef kostnaðurinn er lítill) ?

Ég vildi gera það en mamma ekki....

Þyrfti þá að hætta í vinnunni NÚNA og upp á flugvöll.

What to do.. what to do :shock: :lol:


Myndi ekki hafa miklar áhyggjur, það verður flogið til USA á morgun

Já við hringdum í frænda minn sem er flugmaður og var búinn að kynna sér þetta og hann sagði okkur að slaka bara á. Yrði eflaust flogið.

Þetta kemur í ljós bara :)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 15. Apr 2010 13:35 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Það þarf e-ð stórt að gerast til að það verði ekki flogið til usa :)

Author:  jonthor [ Thu 15. Apr 2010 13:36 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Tjah, þarf ekki bara vindáttin að breytast? því er spáð á laugardaginn held ég.

Author:  Thrullerinn [ Thu 15. Apr 2010 13:36 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Image
Image
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... ef=fphelst

Flottur linkur í fréttinni
http://www.eumetsat.int/Home/index.htm

Ísland stefnir hraðbyri í að vera mesta ólánsland í heimi :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 15. Apr 2010 13:38 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

jonthor wrote:
Tjah, þarf ekki bara vindáttin að breytast? því er spáð á laugardaginn held ég.


Hehe reyndar :mrgreen:
En vonum að þetta sleppi fyrir Árna, hann þarf að tana sig í Cali :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Thu 15. Apr 2010 13:43 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

John Rogers wrote:
jonthor wrote:
Tjah, þarf ekki bara vindáttin að breytast? því er spáð á laugardaginn held ég.


Hehe reyndar :mrgreen:
En vonum að þetta sleppi fyrir Árna, hann þarf að tana sig í Cali :lol:


síðan hvenær var Árni ekki rauðhærður ?

hann verður tanaður, flagnar og síðan byrjar þetta upp á nýtt :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 15. Apr 2010 13:50 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Aron Fridrik wrote:
John Rogers wrote:
jonthor wrote:
Tjah, þarf ekki bara vindáttin að breytast? því er spáð á laugardaginn held ég.


Hehe reyndar :mrgreen:
En vonum að þetta sleppi fyrir Árna, hann þarf að tana sig í Cali :lol:


síðan hvenær var Árni er rauðhærður ?

hann verður tanaður, flagnar og síðan byrjar þetta upp á nýtt :lol:

:naughty: :naughty: :naughty:

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 13:51 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

John Rogers wrote:
Aron Fridrik wrote:
John Rogers wrote:
jonthor wrote:
Tjah, þarf ekki bara vindáttin að breytast? því er spáð á laugardaginn held ég.


Hehe reyndar :mrgreen:
En vonum að þetta sleppi fyrir Árna, hann þarf að tana sig í Cali :lol:


síðan hvenær var Árni er rauðhærður ?

hann verður tanaður, flagnar og síðan byrjar þetta upp á nýtt :lol:

:naughty: :naughty: :naughty:

Ég mun koma heim sjúklega tanaður, dökt hár, mega hvítar tennur.

California... home of plastic surgery. :D

Page 13 of 22 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/