bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eldgos.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43731
Page 12 of 22

Author:  SteiniDJ [ Wed 14. Apr 2010 22:43 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Helvíti magnað.

Author:  Kristjan [ Wed 14. Apr 2010 22:46 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

http://img.visir.is/apps/pbcsi.dll/bild ... R&NoBorder

Author:  Steini B [ Thu 15. Apr 2010 09:32 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Já, ég bý semsagt í Vík :lol:


Image

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 09:35 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Djöfull verð ég reiður ef að eldgosið stoppar flugið mitt sem er á morgun :x :lol:

Author:  jeppakall [ Thu 15. Apr 2010 09:42 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 09:47 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)

Author:  SteiniDJ [ Thu 15. Apr 2010 10:10 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

arnibjorn wrote:
jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)


Kannski ferðu í vél með pápa, hvert skal halda?

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 10:15 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)


Kannski ferðu í vél með pápa, hvert skal halda?

Boston og þaðan til L.A.

Author:  gunnar [ Thu 15. Apr 2010 10:21 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Þetta var eitt af commentum á theguardian um gosið. Frekar fyndið

Quote:
Do you know why there's a constant volcanic eruption in Iceland? They're making space in Hell for those responsible for the bank collapse! They were even wise enough to stop for a few days, for the Parlament report to come out to see how much space they needed!!

Author:  SteiniDJ [ Thu 15. Apr 2010 10:24 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

gunnar wrote:
Þetta var eitt af commentum á theguardian um gosið. Frekar fyndið

Quote:
Do you know why there's a constant volcanic eruption in Iceland? They're making space in Hell for those responsible for the bank collapse! They were even wise enough to stop for a few days, for the Parlament report to come out to see how much space they needed!!


:lol: ETA þar til bretar setja hryðjuverkalög á eldgos?

arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)


Kannski ferðu í vél með pápa, hvert skal halda?

Boston og þaðan til L.A.


Nice, þið Pabbi skemmtið ykkur bara rólega í fluginu. Góða ferð annars.

Author:  Hannsi [ Thu 15. Apr 2010 11:00 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

gunnar wrote:
Þetta var eitt af commentum á theguardian um gosið. Frekar fyndið

Quote:
Do you know why there's a constant volcanic eruption in Iceland? They're making space in Hell for those responsible for the bank collapse! They were even wise enough to stop for a few days, for the Parlament report to come out to see how much space they needed!!


Við hérna í vinnuni höfum einmitt verið að djóka með það að gosið er til að seigja bretum og þeim að hætta að bögga okkur með icesave :lol:

Og en betra að eftir að þetta gos hófst stefnir reykmökkurinn og askan í átt að bretlandi :lol:

Author:  urban [ Thu 15. Apr 2010 11:28 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Steini B wrote:
Já, ég bý semsagt í Vík :lol:


[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/83043-1/V__k.jpg[./img]


heyrðu, þú verður þá bara heima :)

Author:  Hannsi [ Thu 15. Apr 2010 12:17 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)


Kannski ferðu í vél með pápa, hvert skal halda?

Boston og þaðan til L.A.

Vondar fréttir og gæti vel verið eins á morgunn

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... il_roskun/

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 12:27 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hannsi wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
jeppakall wrote:
ef þú ert að fljúga til bretlands eða skandinavíu þá ertu fucked!

Allt flug til london er niðri!

U.S. AND A BABY.

Þetta sleppur vonandi :)


Kannski ferðu í vél með pápa, hvert skal halda?

Boston og þaðan til L.A.

Vondar fréttir og gæti vel verið eins á morgunn

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... il_roskun/

Nú er bara að biðja til guðs um að vindáttin breytist ekki....

Annars mætir maður bara "hress" á leikdag annað kvöld :thdown: :thdown: :thdown: :thdown:

Author:  Hannsi [ Thu 15. Apr 2010 12:31 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Það er ekkert meira flug í dag hjá Icelandair þrátt fyrir að vindáttinn sé en sú sama.

Page 12 of 22 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/