Sælir
Langði að sína ykkur nýja tækið.
Seldi e46 um daginn og var búinn að vera með augun á Mözdu RX7 í einhvern tíma.
Lengi langað í svona bíl og alltaf þótt þetta spennandi og flottir bílar og ákvað því þá bara að
slá til og láta það eftir mér.
En þetta er semsagt 93 árgerð af Mözda RX7 með twin turbo 1300 Wankel
mótor sem á að skila eitthvað í kringum 240 hö.
Svart leður, 18" felgur 8,5" og 9,5" og eitt og annað.
Hef lítið gert fyrir hana síðan ég keypti svo ég ætla bara enda þetta á nokkrum myndum.
Fór og smellti af henni myndum núna fyrir bíladaga.
Just In - Mazda RX7 FD by
Arnar Leví, on Flickr
Mazda RX7 FD by
Arnar Leví, on Flickr
Svo var farið norður og tekið ákvörðun um að flytja hann bara með bíl þangað.
Restin af myndunum voru teknar á síma svo þær eru ekki í bestu gæðunum en duga.
10177527_518555531583362_1783769433307031942_n by
Arnar Leví, on Flickr
10247331_517979611640954_5895086477696154048_n by
Arnar Leví, on Flickr
10356420_759826020707586_2465941820636554950_n by
Arnar Leví, on Flickr
10462525_520387951400120_4934501767541509766_n by
Arnar Leví, on Flickr
Ef einhver var fyrir norðan og náði myndum af honum á sýningunni væri alveg gaman að fá að sjá þær,
klikkaði alveg á að taka myndir af honum þar.
Plön með þennan bíl eru enn bara órðáðin.
Byrja bara á því að keyra þetta og halda þessu við og gera betur það sem betur má fara.
Læt þetta duga í bili
