bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 93 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Steini B wrote:
Fyrir aðeins 140þ.kr. Fæst eftirfarandi:

Garret T3 túrbína
Ryðfrí túrbógrein
3" Downpipe
Inntercooler
Öll Rör, hosur og beygjur frá túrbínu inn á vél
315cc spíssar
Smt6 tölva til að stýra kveikju og bensíni.
Megaspark kveikjumagnari.
Msd háspennukefli
Zetronic Widebandcontroler með pústhitaskynjarar og wideband skynjarar og skjá inn í bíl.
M20 loom sem er fixað fyrir þetta kerfi
Allar olíulagnir að túrbínu




Fyrir auka 25þ.kr. fæst einnig:

250kPa MAP sensor
Olíuþrýstingsmælir
Manual Boost Controller
M20 Heddpakningarsett




(ath, þetta eru aðeins staðgreiðsluverð, ef þú vilt fá að skipta á einhverju eða borga í nokkrum greiðslum hækka upphæðirnar, einnig vil ég benda á að engin ábyrgð fylgir þessum vörum á þessu verði!)



Kerfið samanstendur af eftirtöldum hlutum:


Garret T3 túrbína
Ryðfrí túrbógrein
3" Downpipe
Inntercooler
Öll Rör, hosur og beygjur frá túrbínu inn á vél
315cc spíssar
Smt6 tölva til að stýra kveikju og bensíni.
Megaspark kveikjumagnari.
Msd háspennukefli
Zetronic Widebandcontroler með pústhitaskynjarar og wideband skynjarar og skjá inn í bíl.
M20 loom sem er fixað fyrir þetta kerfi
Allar olíulagnir að túrbínu
250kPa MAP sensor
Olíuþrýstingsmælir
Manual Boost Controller
M20 Heddpakningarsett



Þetta er semsagt complet turbo kit fyrir m20
Það eina sem vantar er boltar til þess að festa túrbínuna við greinina, setja drain á olíupönnuna, olíuslöngu frá túrbínu og niður í olíupönnu
og kanski nokkrar hosuklemmur, annars bara skella í, tjúna og út að spóla...
Kerfið var stillt á 13psi og hefur verið að gefa um 260-280hö.



Verð: 300.000 kr.


Mega tilboð: Allur pakkinn á aðeins 180.000kr. stgr.



Getið náð í mig í PM eða í síma 866-9924 [nova] eða 661-2269 [voda]



Image
Mynd: Einarsss


Image


Image
Mynd: Stefan325i


Last edited by Steini B on Sat 26. Mar 2011 20:15, edited 20 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Er mikið sens breyta þetta i m30b35 Turbokerfi ... :?: :?:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Of lítil túrbína og pústgrein passar ekki.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Of lítil túrbína og pústgrein passar ekki.



kerfið sem Stefán var með,, var það T20 .. ef svo er þá var það 240 ps á einhverjum hlægilegum þrýstingi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mosselman túrbínan er ekki T3/T4 eins og hefur komið fram á internetinu heldur er hún bara plain T3 stærð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Mosselman túrbínan er ekki T3/T4 eins og hefur komið fram á internetinu heldur er hún bara plain T3 stærð


Sem þýðir hvað ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki T20 heldur T3 , hentar ekki á M30B35

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Ekki T20 heldur T3 , hentar ekki á M30B35


ok :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gunni er þetta eitthvað M42 efni ?, get ekki nýtt neitt nema kuðunginn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
nýtir allt nema 2x spíssa og greinina ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gætir svosem nýtt þá líka :)

Fer eftir hvernig bensín er stýrt eftirá.

enn þessi túrbína myndi nú henta M42 ágætlega.
enn steini ætlar nú að koma þessu í.
Þetta er nefninlega helvíti skemmtilegt þegar þetta fer að rúlla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
steini .. þú hendir þessu í ;) tekur ekki nema 1-2 kvöld fyrir utan púst að græja það :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Úff freistandi að fá sér þetta og búa til túrbócompact 8) Maður hefur samt hvorki aðstöðuna né þekkinguna í þetta :oops:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Varstu ekki að fara setja þetta í Jagermeister ? :o

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Er búinn að vera voða mikið upp og niður hvort ég eigi að setja þetta í bílinn
En þar sem ég er að fara út í mars þá þarf ég á peningnum að halda svo ég ætla að selja þetta... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 93 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group