bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520i (E34) -seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9105
Page 1 of 1

Author:  Jónas [ Fri 28. Jan 2005 13:29 ]
Post subject:  BMW 520i (E34) -seldur

Vegna breyttra aðstæðna er fákurinn til sölu.

Litur: Alpein Weiss II (Hvítur)
Gírar: Beinskiptur
Innrétting: Dökkgrár
Ekinn: 239.xxx
Búnaður: Rafmagn í speglum og rúðum, gott skottpláss og þvílíkt þæginleg sæti!
Endurnýjað: Nýjir demparar, nýjar bremsur allan hringin, nýr vatnslás, ný viftukúpling, báðar viftureimar eru nýjar og nýr miðjukútur undir bílnum
Dekk: 15" BMW álfelgur á sumar dekkjum, og 15" stálfelgur með nagladekkjum og BMW koppum
Viðhald: Í gegnum tíðina hefur bíllinn verið í eigu eldri konu og fengið gott viðhald!
Eigandaferill: Ég er þriðji eigandinn.
Lakk: Lakkið er gott. Fyrir utan saklaust yfirborðsryð í frambretti og smá inní bensínloki. Ekkert gat komið á það, allt yfirborðs.
Verð: Á bílasölu var sagt um 400þús, en fer undir það
Mynd: Image

Einnig er bíllinn kominn með hvít stefnuljós að framan, gerir hann fallegri!

Og kastarar endurvíraðir.

Bíllinn var massaður síðustu helgi.

Solid og virðulegur bíll.
Er skoðaður 04 en selst með fullri skoðun (06)
Athuga skipti á ódýrari!

Offtopic og skítakomment afþökkuð.:!:

Sími: 8651822
Email: blitz@simnet.is
:!:

Author:  gunnar [ Fri 28. Jan 2005 13:44 ]
Post subject: 

:-s átt ekkert að vera að selja jónas :x

Author:  saemi [ Fri 28. Jan 2005 13:53 ]
Post subject: 

Meinar þú ekki báðar viftureimar þegar þú segir báðar tímareimar???

Author:  Bjarki [ Fri 28. Jan 2005 14:48 ]
Post subject: 

mm/yy?
Hvenær kom hann af færibandinu eða hvenær var hann nýskráður?

Author:  Jónas [ Fri 28. Jan 2005 20:17 ]
Post subject: 

haha! úps, hef verið annars hugar þegar ég skrifaði þetta, á að sjálfsögðu að vera viftureimar :)

En hann er 1989 árgerð..

Author:  Jónas [ Sat 29. Jan 2005 14:49 ]
Post subject: 

Já, og bíllinn er alveg reyklaus, aldrei hefur verið reykt í honum

Komið endilega með tilboð, ekki vera hrædd :)

Author:  Jónas [ Sun 30. Jan 2005 13:39 ]
Post subject: 

verð 330stgr ;)

Author:  Headexinn [ Mon 07. Feb 2005 00:46 ]
Post subject: 

hvað er stór vél í honum og kannski fleiri myndir.. :D

Author:  saemi [ Mon 07. Feb 2005 01:08 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8542

BMW 520i er með 2.0 lítra vél.

Author:  Headexinn [ Mon 07. Feb 2005 01:43 ]
Post subject: 

ok er ekki mikill bimmakall :P

Author:  Jónas [ Mon 07. Feb 2005 17:40 ]
Post subject: 

Tók myndir í dag..

www.picturetrail.com/havenice

Bíllinn er drulluskítugur þarna.. :roll:

Author:  Headexinn [ Mon 07. Feb 2005 18:47 ]
Post subject: 

er bíllin eitthvað meira riðgaður en á hjólabogonum... "brettakanntinum"

Author:  Jónas [ Mon 07. Feb 2005 18:49 ]
Post subject: 

Það er líka smá inní bensínlokinu, annars hef ég ekki tekið eftir öðru..

Getur hringt og skoðað

865-1822..

Author:  Jónas [ Tue 08. Feb 2005 23:46 ]
Post subject: 

300stgr.

margt endurnýjað.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/