bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 01:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Chrome skrifar:
Quote:
mér skylst að strákurinn hefði nú ekki átt neytt í bílnum og að eigandi hafi verið nýbúin að fixa bílin upp (satt eða logið)


Eiga og eiga ekki, hver á það sem hann á.

Vá þetta var djúpt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
jens wrote:
Chrome skrifar:
Quote:
mér skylst að strákurinn hefði nú ekki átt neytt í bílnum og að eigandi hafi verið nýbúin að fixa bílin upp (satt eða logið)


Eiga og eiga ekki, hver á það sem hann á.

Vá þetta var djúpt.


:lol: afskaplega ;) en var einhver dulin meining í þessu? :roll:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 17:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
bebecar wrote:
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?


hehe ég leyfi mér nú að efast um að hann viti það ekki O:)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Dec 2004 17:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?

Humm langkeyrslan er 12 L/100 km og innanbæjar 18 L/100 km.

Þegar ég fór til Akureyrar á Bíladögum var hann í 12 L, Það var keyrt frá 80 kmh uppí kannski 160 þegar verið var að taka fram úr. Þannig að ég veit ekki eyðslutölurnar á 110 og 160 :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Dec 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?

Humm langkeyrslan er 12 L/100 km og innanbæjar 18 L/100 km.

Þegar ég fór til Akureyrar á Bíladögum var hann í 12 L, Það var keyrt frá 80 kmh uppí kannski 160 þegar verið var að taka fram úr. Þannig að ég veit ekki eyðslutölurnar á 110 og 160 :)

18L það er nú mikið þu ert þá að gefa þessu hérna ínnanbæjar. alveg fljótur frá A-B billinn minn var að eyða talsvert miklu minn ætla alveg ekki að segja það hérna en það var mina

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Dec 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég átti þennan bíl í viku og hann var að eyða töluvert meira en fyrri BMW 750IA bíllinn minn....ég náði þessum aldrei undir 18 lítrum innanbæjar (oftast var það töluvert meira) en hinn fór léttilega undir 12lítra innanbæjar :roll:
En þessi græja vinnur líka töluvert betur og er bara hörkufínn bíll fyrir þennan pening. Bara skipta út leðrinu og þá er þetta hinn fínasti bíll :D

Og ps. til hamingju með nýju fimmuna Daníel :drool:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Dec 2004 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tommi Camaro wrote:
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?

Humm langkeyrslan er 12 L/100 km og innanbæjar 18 L/100 km.

Þegar ég fór til Akureyrar á Bíladögum var hann í 12 L, Það var keyrt frá 80 kmh uppí kannski 160 þegar verið var að taka fram úr. Þannig að ég veit ekki eyðslutölurnar á 110 og 160 :)

18L það er nú mikið þu ert þá að gefa þessu hérna ínnanbæjar. alveg fljótur frá A-B billinn minn var að eyða talsvert miklu minn ætla alveg ekki að segja það hérna en það var mina

Ég er með frekar þungan bensín fót já :) Eflaust hægt að ná honum neðar, ég hef ekki hugmynd um hverjar official tölurnar eru.

GHR wrote:
Ég átti þennan bíl í viku og hann var að eyða töluvert meira en fyrri BMW 750IA bíllinn minn....ég náði þessum aldrei undir 18 lítrum innanbæjar (oftast var það töluvert meira) en hinn fór léttilega undir 12lítra innanbæjar
En þessi græja vinnur líka töluvert betur og er bara hörkufínn bíll fyrir þennan pening. Bara skipta út leðrinu og þá er þetta hinn fínasti bíll

Og ps. til hamingju með nýju fimmuna Daníel

Náðiru hinum niður í 12 L innanbæjar?!??! Ég hef nú bara aldrei heyrt svona lága eyðslutölu fyrir 750 :shock:

Ég er búinn að þrýfa og bera tvisvar á leðrið þannig að það lítur ágætlega út, soldið sólbakað reyndar.

Takk :D 540 er bara snilld

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Dec 2004 23:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
eg var með gamla 750 bilin minn var i svona ca 26L + hja mer og ja eg er með mjög þungan bensinfot

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 13:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
LALLI twincam wrote:
eg var með gamla 750 bilin minn var i svona ca 26L + hja mer og ja eg er með mjög þungan bensinfot


það er náttúrulega alveg hægt að ná þeim vel upp ein og öllum öðrum bílum... ég t.d. náði Ram í 35L/100km en það er samt ekki það sem hann er í venjulega 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 20:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
dfh

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 08. Sep 2006 22:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 16:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Seldur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
nei hann er það ekki símin er þarna að ofan , ég ætla að skoða þennan bíll og ef þetta er jafn gott og þetta lýtur út þá er hann seldur

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 10:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Tommi Camaro wrote:
nei hann er það ekki símin er þarna að ofan , ég ætla að skoða þennan bíll og ef þetta er jafn gott og þetta lýtur út þá er hann seldur


Átt þú ekki fullmarga bíla fyrir? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Maður á aldrei of mikið af bílum 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 56 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group