bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 530iA (E34) Seldur
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Bíllinn er SELDUR

Árgerð 05/1989.
Ekinn 215.750 km

-Skoðaður 05
-Smurður í dag 6. Janúar 2005, skipt um olíu á drifi og ný loftsía.
-Ryðlaus. (hefur verið fyrir Norðan alla sína tíð svo best sem ég veit)
-Litur: Steingrár (Delphin Metallic)
-Sjálfskiptur
-Svart leður
-Svört innrétting
-Rafdrifin Topplúga
-Kastarar (nýtt gler í hægri kastara, nýjar perur í báðum)
-Aksturstölva
-ABS
-Rafdrifin sæti
-Rafmagn í öllum gluggum.
-M-Tech Sportstýri (örlítið útlitslega gallað)
-Vél: M30- 3000cc 12valve SOHC með tímakeðju.
-188 hestöfl og 260 nm
-16" Original BMW álfelgur.
-Nýleg nagladekk með öllum nöglunum í
Nýtt! Alpine 9812RR Geislaspilari (umsemjanlegt hvort hann fylgi eður ei)


Image

Fleiri myndir.
http://aey.is/kristjan/bmw530/

Ekkert áhvílandi.
Vantar Subaru Justy.

Verðmiði án geislaspilara 420.000 kr.




Hægt er að ná í mig í síma 8239666 eða kristjan@aey.is

Takk fyrir

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Mon 24. Jan 2005 10:22, edited 19 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 20:49 
ÖÖÖÖmurlegt :(


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
ParaNoiD wrote:
ÖÖÖÖmurlegt :(


Jamm, en auglýsingin er góð :P

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 20:51 
Þokkalega ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 21:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Oct 2003 00:55
Posts: 25
Mjög fallegur bíll.


En "Ég er á Akureyri en get keyrt bílinn til Reykjavíkur til kaupanda."
Með hvaða prófi ? ;)

_________________
Alli
Eagle Talon - Tsi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er þetta ekki bíllinn sem var fluttur inn nýr til landsins? Frændi minn átti þann bíl frekar lengi og hann á heima í Hafnarfirði.
Annars svalur bíll og góð auglýsing.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Alli wrote:
Mjög fallegur bíll.


En "Ég er á Akureyri en get keyrt bílinn til Reykjavíkur til kaupanda."
Með hvaða prófi ? ;)


Ég er að fara missa það wiseguy.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 22:06 
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Góður drykkur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Hahaha good times á bíladögum :D

Já þetta er snilldar bíll. Ég hef bæði ekið og setið í honum og þetta er mjög góður bíll. Mæli með honum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Kristjan wrote:
oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Góður drykkur.


Enda er ég með flösku í frystinum og bý í 15-20 mín fjarlægð frá verksmiðjunni 8) 8) En mjög leiðinlegt að þú þurfir að selja bílinn :cry: EN þetta gefur þér bara færi á að prufa eitthvað annað og jafnvel skemmtilegra þegar prófið kemur aftur. Getur notað tímann til að skoða...

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kristjan wrote:
Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

hvað lengi ?!?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

hvað lengi ?!?


Ég kem á bílnum suður um helgina ef fólki langar að kíkja á gripinn og taka hring.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group