bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 25. May 2024 04:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 735iL E32
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 21:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
BMW 735iL E32 til sölu.

*árgerð 1988

*Ekinn um 280.000

3.5L M30 / 211hp / 305nm@4000rpm / top speed 230

Lengd 5024 mm / breidd 1845 / þyngd 1660 + búnaður

ABS / ACS / AC / Cruiscontrol

4 þrepa sjálfskipting E / S / M

Mjög vel með farin leðurinrétting

Walnut viðar trim

Tvívirk rafmagns topplúga

15" álfelgur

Glær stefnuljós

Viper þjófavörn

Bíllinn kemur til landsins 2001 og er því mjög heill

Geymsluhólf útum allt

En það hrjá hann nokkrir smáhlutir s.s. startari / fer í gang í c.a. 1-4

tilraunum, Lowbeam datt út hjá mér um daginn , vibringur að

framan ef keyrt er á c.a. 100 í ójöfnur.

Bílinn er óskoðaur og selst þannig.

Þann tíma sem ég hef átt bílinn hef ég ferðast um allt land og notað

hann á hverjum degi og aldrei hefur hann slegið feilpúst.

Einnig kom eyðslan mér mjög á óvart , verulega sparsamur m.v.

stærð og þyngd.

Verulega solid bíll sem þarf lítið að ditta af til að gera VERULEGA góðan.

Verðmiðin er aðeins 240.000 staðgreitt !

uppls. og skoðanaferðir duce@simnet.is , PM eða 820-9301

endilega ef ég hef gleymt einhverju eða menn vilja fleirri myndir

get ég of course meilað.

Image

Image

takk

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Góð auglýsing, Flottur bíll og frábært verð! 8)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
djöfull er þetta fínt verð! :shock:

*telja dósirnar*

ég verð því miður að neita mér um þennan :x :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun?

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
sindrib wrote:
á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun?


Look closer...

Duce wrote:
Bílinn er óskoðaur og selst þannig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 14:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hlynurst wrote:
sindrib wrote:
á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun?


Look closer...

Duce wrote:
Bílinn er óskoðaur og selst þannig.

já´ég tók eftir því ég hafði bara ekki tíma til að breyta, þurfti að fara að afgreiða kúnna :oops:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
e32 rúla.. þessi er flottur og verðmiðinn alveg útí hróa :shock: allavega fyrir okkur hina 735 eigendurnar 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 17:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
enda er ég alls ekki sáttur við verðmiðann en ég þarf að losna við

græjuna a.s.a.p. og verðlagði hann í samræmi við það

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 18:31 
Er eitthvað rið komið í hann?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 18:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
ef það er þá er það algert smotterí .. hef ekki rekist á það á þessum helstu

stöðum .. og hvergi sjáanlegt að utan

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 19:49 
kræst hvað mig langar...vitlu raðgreiðslur ;) ;) ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 20:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
ja ekkert mál 239.999 út og rest á 7 árum :lol:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Anonymous wrote:
kræst hvað mig langar...vitlu raðgreiðslur ;) ;) ;)


vitleysu--raðgreiðslur :roll: :?: :?: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Hehe, þetta var ég sem skrifaði þetta og þetta var nú bara djók, hef aldrei tekið lán fyrir einu né neinu sem ég hef átt :) eða á.

En stundum eru freistingarnar erfiðar og maður gæti gert alveg brjáluðust hluti..... :)

En mikið svakalega langar mig í þennan bíl. Var að skoða felgur í felgu dálknum og láta mig dreyma...400þús og maður er kominn á sjúkan bíl....

Það sem hræði mig kannski mest er þessi kílómetra tala...en hef aldrei átt bmw og þess vegna vantar smá traust hjá mér...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 21:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
þú verður bara að koma og heyra dýrið malla ... its all good :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group