bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 325XI 690.000
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69636
Page 1 of 1

Author:  omar94 [ Tue 22. Mar 2016 16:23 ]
Post subject:  BMW E46 325XI 690.000

BMW E46 325XI
Fjórhjóladrifinn
bensín
2,5L, 6cyl
184.hestöfl
Sjálfskiptur
Ekinn 150.000 mílur

Image
Image

Vökvastýri
Veltistýri
ABS
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
16" Álfelgur
Leðuráklæði
Armrest
Aðgerðarstýri
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar

Image
Image
Image

Bíllinn er í fínu ástandi miðað við aldur, Ný smurður (149.600), á myndunum vantar BMW merkin en ég er búinn að panta þau og selst hann með glænýjum merkjum.

Image
Image

Verð: 950.000
690.000 staðgreitt! TILBOÐ

Author:  omar94 [ Mon 04. Apr 2016 12:33 ]
Post subject:  Re: BMW E46 325XI

tilbúinn að taka ódýrari uppí

Author:  omar94 [ Thu 07. Apr 2016 17:00 ]
Post subject:  Re: BMW E46 325XI

FER Á 690.000 STAÐGREITT EINSOG HANN ER.
Bíllinn keyrir mjög vel, skipting og vélin eru í frábæru ástandi og boddý er mjög fínt miðað við 16 ára gamlan bíl
gallar:
-ískrar smá í stýri ( fyrri eigandi sagði að hann hefði skipt um stýrismaskínu og eftir það hefði hann byrjað að ískra)
- rúðan farþega megin og önnur rúðan að aftan virka ekki. (rúðumótorinn er samt í lagi, hefur liklega dottið úr sleðanum)
- bank í einhverri fóðringu eða ballansstöng að framan þegar farið er yfir miklar ójöfnur.

fyrir utan þetta er bíllinn í mjög góðu ástandi og keyrir vel, ný BMW merki eru kominn á hann.

Author:  srr [ Fri 08. Apr 2016 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW E46 325XI

omar94 wrote:
- rúðan farþega megin og önnur rúðan að aftan virka ekki. (rúðumótorinn er samt í lagi, hefur liklega dottið úr sleðanum)


Smá FYI, þá er mjög algengt í E46 að það slitni vírarnir í upphölurunum.
Ekki sleðakerfi í þeim eins og eldri,,,,,,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/