bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 08:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Sep 2015 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Til sölu E36 328i touring beinskiptur rhd.

Framleiddur í september 1998.
Ekinn 112.000 mílur sem gerir 179.000 km
Titansilver að lit
M52B28 sem þrælvirkar.
Beinskiptur 5 gíra með 328 ZF kassanum og 240mm svinghjóli og kúplingu
Stórt 188mm opið drif og stórir öxlar
Loftkældar bremsur að framan og aftan
16" Style 25 felgur

Það sem ég hef gert við hann síðan ég keypti hann:
M-tech fram og afturstuðarar settir á, nýmálaðir auðvitað.
Lagað bak á bílstjórasæti, var brotið.
Skipt um vatnslás.
Olíuskipti við 111.000 mílur
Nýir afturdemparar setti í
Nýlegir framdemparar settir í
Ryð lagað í botnum á hurðum og hjólbogum og málað.
Rauð og hvít afturljós (eru ókomin á bílinn en afhendast með)
Retrofittað 6 diska magasíni í skottið oem.


Aukabúnaður td:
ASC stöðugleikakerfi
Leðursæti svört, rafmagns sportsæti að framan og aftursæti eru með armpúða og auðvitað niðurfellanleg.
Leður armpúði framan og aftan
Rafmagn í öllum rúðum
Rafmagns topplúga
Air condition
Full OBC, stóra aksturstölvan (á ensku)
M-tech stýri í toppstandi
Buisness RDS kasettutæki oem með aux-in möguleika og 6 diska magasín er staðsett í skottinu
Auto dip baksýnisspegill
Hvít stefnuljós allan hringinn
Mtech stuðarar framan og aftan
Sílsaplöst
Dráttarbeisli með aftakanlegum krók (afturstuðari er með oem diffuser með loki yfir krók þegar hann er ekki á)
PDC park distance skynjarar að aftan (virkar)
Ábreiða yfir skott
Gúmmímotta spes fyrir skottið á e36 touring með nokkra cm háum kanti allan hringinn

Bíllinn fór í gegnum skráningarskoðun í júní 2015 án athugasemda og er því með 16 skoðun og 6 í endastaf (júní 2016)

Verð: 800.000 kr

Hægt að fá hann á 850.000 kr og þá fylgir með flest ef ekki allt til að breyta honum í LHD (mælaborð, miðjustokkar, hanskahólf, armpúði og handbremsuhandfang, rúðuþurrkubracket, stýrismaskína, gólfteppi, húddbarki ofl)

ATH ENGIN skipti

Skúli R. s: 8440008

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Tue 06. Oct 2015 14:12, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2015 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bump

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2015 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kominn með OEM hvít/rauð afturljós. Þvílíkur munur :thup:

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2015 15:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sehr smekklegur touring

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2015 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
swappaðu bara yfir í LHD! þá er þetta keeper!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2015 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
GPE wrote:
swappaðu bara yfir í LHD! þá er þetta keeper!

Ég held að flestir viti það nú að RHD angrar mig ekki neitt.
Eina ástæða sölu er að ég er kominn með annan daily.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2015 14:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
srr wrote:
GPE wrote:
swappaðu bara yfir í LHD! þá er þetta keeper!

Ég held að flestir viti það nú að RHD angrar mig ekki neitt.
Eina ástæða sölu er að ég er kominn með annan daily.


Swappaðu þá yfir svo að einhver vilji kaupa þetta, alltof margir sem pirra sig yfir RHD

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2015 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
GPE wrote:
srr wrote:
GPE wrote:
swappaðu bara yfir í LHD! þá er þetta keeper!

Ég held að flestir viti það nú að RHD angrar mig ekki neitt.
Eina ástæða sölu er að ég er kominn með annan daily.


Swappaðu þá yfir svo að einhver vilji kaupa þetta, alltof margir sem pirra sig yfir RHD

Þeir sem pirra sig á þessu geta bara keypt eitthvað annað.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Dec 2015 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Enn til sölu

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Dec 2015 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Það sem þú átt til þess að af-homma hann . Þarf maður rafkerfi líka ?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Dec 2015 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tommi Camaro wrote:
Það sem þú átt til þess að af-homma hann . Þarf maður rafkerfi líka ?

Nei, notast við sama rafkerfið. Færir vírana yfir vinstra megin sem eru fyrir mælaborð og það, þarf að lengja í sumum þeirra.
Miklu minna mál en að skipta um allt boddý loomið.
Öryggjaboxið í vélarrýminu er td á sama stað í LHD og RHD og þarf ekkert að eiga við það.
Tölvurnar sem eru undir mælaborðinu fyrir general module, ews og það, sem er venjulega undir hanskahólfinu, fær bara að vera áfram undir á sama stað
þegar stýrið er komið þeim megin, þeim er bara hliðrað til.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group