bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325IS E36 1994 PK108
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68955
Page 1 of 1

Author:  Svenni Litli [ Sun 05. Jul 2015 19:02 ]
Post subject:  BMW 325IS E36 1994 PK108

Tegund: BMW
Undirtegund: 325IS E36
Litur: Oxfordgreen (upprunalega blár) skráður Blár
Skipting: Beinskiptur (skráður sjálfskiptur)
Vél: 2.5 L6 M50B25 Upprunalegur mótor
Ekinn: 137XXX (ekki niðurskrúfað)
Árgerð: 1994
Skoðun: 2016
Fastanúmer: PK108

Breytingar:
-M3 framstuðari OEM
-M3 afturstuðari OEM
-Beinskiptswapp
-Sílsar af compact OEM
-Filmaður hringinn
-Projector framljós með 8000k Xenon (bosch framljós)
-Nýr Alpine spilari (appelsínugulur í takt við önnur ljós)
-Heilmálaður 2014 oxfordgreen
-Skottlipp
-OEM Sunflower M3 felgur staggered
-Læst USA M3 Læst drif 3.15 hlutfall 188mm (Stóra drifið)
-///M stýri 3 arma
-Nýjar nr plötur með BMWkraftsrömmum
-Snúrur fyrir bassabox í skotti
-hvít og rauð afturljós


Búnaður í bílnum:
-Leðursæti Dove grey (hvít og grá)
-Topplúga
-Rafmagnssæti
-Stóra OBC
-Tvöföld miðstöð (ekki digital)
-Spólvörn og skriðvör
-Hiti í sætum frammí
-Armpúði á milli sæta frammí

Nýlegt viðhald:
-Nýjir klossar að framan
-Nýjir klossar að aftan
-Nýjir Diskar að aftan
-Allt nýtt í handbremsu (borðar, gormasett og plöturbakvið diskinn báðumeginn) nema hanbremsubarkarnir
-Hjólalegur að aftan báðar
-Innristýrisendi að framan hægrameginn
-Ný kúplingslega
-Nýr vatnslás OEM
-Hjólastilling
-Ný royal purple læsingar olía á drif (75-140)
-Xenon perur keyptar í júní 2015
-Ný framrúða
-Ný ventlaloks pakkning
-Nýr mótorpúði og nýr KKAfab mótorarmur
-Nýtt ál vatnsláshús

Þetta er upprunalega ameríkutípa þessi bíll en búið er að breyta honum að mestu í euro bíl, eina sem gefur til kynna að þetta sé ameríku bíll er skráningin, límmiðar hér og þar og það er ekki þokuljós að aftan sem allir euro bílar eru með. Bíllinn er ekki með mílumælaborð. Ég að ég held 4 eigandi af bílnum.
Bíllinn stóð inni í hlýjum skúr allan seinasta vetur og eins og er er hann ekki á númerum og inni í hlýju.

Endilega spyrjið mig ef það er eitthvað sem þið viljið vita.

Skoða skipti upp og niður
Heitur fyrir e39 eða e46 en bara 6cyl
Ásett bílasöluverð sem ég spann upp er 850þ
staðgreiðsla heillar
Allir þeir sem eru á móti þessu verði geta haft það fyrir sjálfan sig, þetta er það sem bíllinn er virði í mínum augum og mun verðið ekki breytast.

Ég vill ekki mótorhjól, vélsléða, pallbíla, jeppa, fjórhjól og þessháttar.

Image

Image

Image

Fleiri myndir koma seinna, átti þessar til.

Author:  Svenni Litli [ Fri 10. Jul 2015 00:29 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

....

Author:  Danni [ Fri 10. Jul 2015 00:49 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

Með þéttari E36 sem ég hef setið í.

Author:  Svenni Litli [ Sun 19. Jul 2015 22:12 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

Upp

Author:  Svenni Litli [ Mon 09. Nov 2015 02:02 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

Upp

Author:  Alpina [ Mon 09. Nov 2015 07:11 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

Alveg hörku bíll,,,, 8) :thup:

Author:  Svenni Litli [ Fri 20. Nov 2015 15:54 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36 1994 PK108

Nýtt ál vatnsláshús, hitt lak smá kælivatni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/