bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw x5 4,4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68882
Page 1 of 1

Author:  hjaltib [ Wed 17. Jun 2015 19:08 ]
Post subject:  Bmw x5 4,4

Bmw x5
4,4 8 cyl
2001 árgerð
Ekinn 205.000
Smurður í 200.000
Blár samlitaður
Grátt leður
19" felgur
Xenon orginal
Rafdrifin sæti, stýri, speglar og rúður
Filmaður
Glertopplúga
2 lyklar
orginal gardínur

Lakk gott komið smá ryð á skotthlera
nýjar hjólalegur aftan og vm að framan
búið að skipta um öxulhosur
vatnsdæla ný
brak fóðringar að aftan nýjar
nýjir hliðarspeglar
Nýr abs skynjari vm framan

skottopnunin virkar ekki bara hægt að opna skottið með fjarstýringunni eða takka inní bíl, klassísk bilun í x5.
vantar pixla í mælaborð og útvarpstæki
kom ses ljósið um daginn á eftir að lesa af honum

Image

Image

Image

Image

Image

verð 1,5 milljón
Hjalti 6632405

Author:  hjaltib [ Wed 05. Aug 2015 16:39 ]
Post subject:  Re: Bmw x5 4,4

Þessi er enn til, lítill sem enginn áhugi búinn að vera fyrir honum :lol:

Er að skipta um hjólalegu hægra megin að framan þá eru allar hjólalegur nýjar í honum.
Einnig verða glæný afturdekk á honum og hann fer í hjólastillingu eftir hjólaleguskipti.

Gleymdi líka að nefna að ég skipti um bæði unitin að framan til að opna hurðirnnar, fraus í vetur og brotnaði x5 eigendur þekkja þetta...

Reyni að redda myndum eftir hjólalegu skipti og allsherjar þrif á honum.

Author:  hjaltib [ Fri 14. Aug 2015 19:04 ]
Post subject:  Re: Bmw x5 4,4

komnar myndir
skipti einnig um eina stífu að aftan sem var farin

Author:  hjaltib [ Sun 18. Oct 2015 22:17 ]
Post subject:  Re: Bmw x5 4,4

Fer á 1, 3 milljón

Author:  98.OKT [ Mon 19. Oct 2015 19:25 ]
Post subject:  Re: Bmw x5 4,4

Mér finnst alveg magnað hvað áhuginn hjá mönnum að eignast X5 virðist vera orðinn lítill m.v. hvað þetta eru skemmtilegir og góðir bílar. Liturinn á þessum er geggjaður :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/