bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 07:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 07. Feb 2015 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 02. Jul 2014 10:31
Posts: 41
Sælir veriði ég er semsagt með z3 sem ég er búinn að vera vinna í frekar mikið en er stutt frá því að vera tilbúinn.

Tegund: BMW Z3 1.9l
árgerð: 1997
Litur Helrod (rauður)
keyrður: 234.000 km
gírkassi: settur nýr 5 gíra gírkassi úr e46 318 sem var keyrður 180.000 km
rafdrifnar rúður
svört leður innrétting
handvirk blæja
coilover kerfi frá bks
nýjar bremsulagnir
nýjar spyrnufóðringatr að framan
nýr handbremsubarki hægra megin
ný bensínsía
ný hosa milli loftsíubox og throttle body
saumað fyrir gat í blæjunni
það mun fara í ný fram og afturrúða vegna trygginga
smá ryðbætur á afturbrettum og sílsum
er með 15 skoðun

Gallar:
lakkið hefur séð mun betri daga en glæran hefur flagnað af afturbrettunum, sílsunum, hurð farþegamegin og einum panel hægra megin.
svissin á það til að grípa stundum ekki
það þarf aðeins stærri spacera að framan þar sem þegar hann fjaðrar þá rekast framdekkinn aðeins utan í
miðstöðin blæs stundum k´ldu þegar hann er kyrrstæður þótt hann sé stiltur á heitt

Bíllinn svínvirkar og er hellað skemmtilegur á sumrin sem og veturna með blæjuna niðri :drool:

Það fylgja með 2 sumardekk og 2 spóldekk ekki á felgum

þar sem ég kann ekki að setja myndir inn á hér þá eru myndir af honum hérna -> http://s1296.photobucket.com/user/Sturl ... t=3&page=1

Ásett verð: 450.000
er alveg til að skoða skipti
ekkert áhvílandi á bílnum

hafið samband í síma 663-5251 eða pm ef þið viljið skoða hann


Last edited by stulli_zeta on Tue 10. Feb 2015 18:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 20:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Mar 2011 09:38
Posts: 44
Vilt þú fá 1995 bens c220 Elegance, leður, lúga, sjálfskiptur rafm. og fl. sumardekk og álfelgur og ný vetradekk á álfelgum. skoðaður í síðustu viku án ath. og 100.000 í peningum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Dec 2010 23:32
Posts: 42
Villtu fá 1996 M.Benz E220 DIESEL, 18" Ekta AMG monoblock felgur,Leður, Webasto , Ekinn helling en á nóg eftir ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group