bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 21:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 18:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Þessi er til sölu.

BMW E34 Sedan
04/1991
M50B25 non vanos
Gengur MJÖG vel og þjappar vel. Skipt var um heddpakkningu fyrir ca.3 árum.
192 HP
245 NM
25% Orginal LSD
SSK
Ekinn 257.000 ca.
Skoðaður 2015
18" Staggered Artec felgur 8,5" framan og 10" aftan
með 235/40 dekkjum að framan og 245/40 aftan.
16" vetrarfelgur á lala dekkjum
Framleiddur án hvarfakúts
Svört leður innrétting í mjög góðu ástandi
Armpúðar
Aftakanlegur krókur .. en krókinn vantar
Hiti í sætum
Stóra OBC
CD/MP3/AUX headunit
BMW Hi-fi system
Rafmagn í öllum rúðum
Samlæsingar
Lækkaður framan+aftan með Lowtec 30/30 (er ekki með nákvæma mm tölu en giska á þetta)
Tvískipt miðstöð

Það sem er búið að gera undanfarið 1.5 ár :

Skipta um stýrisupphengjufóðringu h/m
Skipta um aftari spyrnu v/m framan
Skipta um balansstangarenda h/m framan
Skipta um ventlalokspakkningu
Skipta um kerti
Skipta um hjólalegu v/m aftan
Skipta um báðar bremsuslöngur og rör v/m aftan
Tékka á skiptingu, fylla á og láta skiptingu læra upp á nýtt. Fékk nýja síu og olíu 2012.
Skipta um öryggi fyrir framljós v/m
Þvo allann vélarsalinn.
Hennti þessari sveppasíu og kom orginal boxinu fyrir
Skipta um olíu, olíusíu og loftsíu... OEM auðvitað
Skipta um bremsuvökva á öllu kerfinu
Búinn að skipta um alla dempara. Þó ekki nýjir en mjög góðir sem fóru í hann.
nýjir klossar að aftan.
Skipti um olíu á drifinu Motul LSD olía 75w/140
Reif öxulflangsan úr hægra megin og sandblés ABS kransinn og snyrti aðeins upp á tennurnar á honum
Skellti nýjum boddýpúðum eða subframe-fóðringum í hann að aftan.
Nýr thrust armur h/m framan.
Ný stýrisstöng h/m
Nýr balansstangarendi v/m framan
Ný rúðuþurrka h/m
Þrífa og bera á leðrið.

Það helsta sem þarf að gera :

Forgangur :
Hjólastilla.. trackar beint en þarf að gera betur þar sem stýrið eru skakkt.
Herða upp á draglið í stýristúbu, slag í stýri þótt að hjólabúnaður sé í lagi.
Skipta um miðstöðvar element.
Breyta honum í beinskiptann... afþví hann á það skilið 8)

annað :
Skipta um MAF.. var ónýtur/bilaður þegar ég keypti hann. Aftengdi MAF og hann gengur fínt en getur rokkað örlítið í
lausagang þegar það er mikil raki í loftinu (kaldir rigningardagar).
Bracket fyrir samlæsingarmótor í bílstjórahurð er brotið sem gerir það að verkum að mótorinn dinglar smá. Kemur gaum á "door open" stundum
undir akstri og svo þarf alltaf að læsa honum bílstjórameginn.
ABS er að taka í á mjög lágum hraða (5-10km/t) .. fannst samt ekkert í skoðun. Þetta er annaðhvort lega að framan eða flangsinn
h/m aftan sem er ekki að gefa nógu skýra seglun á þessum hraða.
Þarf að ryðbæta.. en þó ekki fyrir skoðun. Frambrettin eru slæm en það fylgja önnur bretti sem eru í lagi með.
Það er ryðmyndun/gegnumtæring undir bensínloki.
Það er ryðmyndun/gegnumtæring við afturhjól á sílsum.
Ef maður dælir yfir 40 lítrum á hann það lekur hann smá. Þarf að taka tankinn undann og skoða betur og laga.
Þarf að skipta um diska og klossa framan. Klossar fylgja.
Skipta um þetta ógeðslega stýri .. það er bara fúlara en fúllt í útliti!
Svo örugglega nokkrir ómerkilegir smáhlutir í viðbót .. þessi fákur er að nálgast fornbílaaldurinn.

Það sem fylgir :

Nýjir bremsuklossar að framan.
Frambretti v+h
Getrag 225 M50 5 gíra kassi.
Annað sett af afturljósum sem er búið að dekkja.
Vetrafelgur með dekkjum ásamt afarlega ljótum hjólkoppum(svartir :P )

Ásett verð er 350.000,- og það er fast!
Bíllinn er ekki á númerum vegna trygginga en er skoðaður 2015.
Áhugasamir hafið samband í síma 823-1341 eða einkaskilaboð.

Einhverjar myndir :

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Last edited by Bandit79 on Mon 09. Feb 2015 18:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Virkilega smekklegur þessi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock:

ALLT fyrir peninginn!!!!!!!! :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group