bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 23:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 523 E39
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 17:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Sep 2011 14:36
Posts: 117
Location: Keflavík
Er með mjög fallegan og vel viðhaldin BMW til sölu, ég er búinn að eiga bílinn í rúm 3 ár. Rúmgóður og þægilegur bíll í alla staði, fullkominn rúntari sem er ekki alltof eyðslufrekur.

Tegund: BMW
Undirgerð: E39
Árgerð: 1997
Akstur: 300.xxx og telur.
Vél: M52B25
Litur: Orientalblau Metalic / Dökkblár
SSK/BSK: SSK

Eyðsla: 7-9/L 100km langkeyrslu og 10-15/L 100km innanbæjar.
Er annars hjá mér í 11.3/L 100km í blönduðum akstri.

Image

Image

Búnaður:

-Aksturstalva
-Tvískipt Digital Miðstöð
-Ljósgrá Leðurinnrétting með viðarlistum
-Hiti í sætum
-Xenon í aðaljósum
-Rafdrifnar rúður
-Rafdrifnir speglar
-Filmur
-Rafdrifin Topplúga
-Cruise control
Ekki loaded bíll, en ansi vel stokkaður.

Image

Image

Allt skráð niður sem ég hef gert við hann í minni eigu:

-Skipt um bremsuklossa að aftan: 266.927km.
-Skipt um handbremsuborða að aftan: 266.927 km.
-Bíllinn filmaður: 267.453km.
-Ný hurð bílstjóramegin: 269.625km.
-Öll hliðin bílstjóramegin sprautuð : 269.625km.
-Skottlok sprautað: 269.625km.
-Skipt út framljósum, OEM af 2002 bíl: 270.048km.
-Skipt um olíu og olíusíu: 271.400km.
-Skipt um hjólalegu vinstra megin að aftan: 272.191km.
-Skipt um ballansstagir að framan: 272.796km.
-Nýr rafgeymir: 276.736km.
-Setti lip spoiler á skottlok: 277.497km.
-Skipt um bremsuklossa að framan: 278.349km.
-Skipt um olíu og olíusíu: 280.241km.
-Skipt um bremsudiska að framan: 281.849km.
-Skipt um stýrisbolta fyrir bremsudælu, vinstra megin að framan: 281.849km.
-Setti AC schintzer roof spoiler á bílinn: 284.825km.
-Skipt um ljósaperur í kösturum: 285.221km.
-Lagað vatnsleka á vatnskassa: 285.327km.
-Sett nýja ballasta, perur og tengi fyrir Xenon kerfi í aðaljósum: 287.250km, (11.08.13) eru í 2 ára ábyrgð.
-Skipt um kerti (Bosch FR7LDC+): 287.607km.
-Skipt um olíu og olíusíu: 290.705km.
-Skipt um spindil hægra megin að framan: 291.638km.
-Skipt um þurkublöð: 293.851km.
-Skipt um tweetera í hurðum frammí , OEM úr 1998 bíl: 294.797km.
-Skipt út afturljósum, glær OEM ljós af 1998 bíl: 294.797km.
-Skipt um bensíndælu: 294.948km.
-Skipt um hosu frá heddi í miðstöðvarloka, við hvalbak: 296.733km.
-Skipt um oxulhosur í stýrismaskínu: 297.940km.
-Skipt um bremsuslöngur að aftan og yfirfarið bremsurör undir bílnum: 298.357km.
-Skipt um spindil vinstri megin að framan: 299.409km.
-Skipt um olíu og olíusíu + loftsíu: 299.485km.
-Undirvagn ryðvarin með Teroson ryðvörn: 300.491km.
-Ryðbættur botn, farþegamegin að aftan, soðin nýr bútur; 8x10cm: 300.491km.
-Botn á bílnum yfirfarinn og athugað með ryð, kom í ljós á einum stað þar sem hafði verið tjakkað í gólfið, það var ryðbætt. Eitthverntíman á lífsleiðinni var borið ryðvörn á bílinn en ákveðið að bera aftur á hann núna (24.10.14): 300.491km.

Image

Image

Meira:
Að sögn fyrrverandi eiganda var heddið planað og skipt um hedpakningu í u.þ.b: 264.xxx km, eða fyrr. Þrátt fyrir aksturinn er þessi bíll er mjög þéttur og góður, vélin togar rosalega og skiptingin er mjög smooth. Það er ekki að finna neitt ryð í honum (enda nýbúið að fara yfir allan undirvagn og laga það sem þurfti), lakkið er mjög gott á honum, en farið að sjá aðeins á húddi. Einnig er smávægileg skemd á afturstuðara.

Image

Image

Það sem mætti betur fara:

-Abs ljós og bremsuljós loga, bremsuklossarnir í bílnum eru ekki tengdir við abs kerfið.
-Spólvörn virkar ekki.
-Bensínmælir ekki réttur, verður bensínlaus þegar range fer niður fyrir 100km.
-Loftnetsmagnari í útvarpi lélegur, en virkar fínt í Reykjavík.
-Húddið er aðeins grjótbarið en það er búið að bletta í það.
-Rafmagnskælivifta er ónýt, og læt ég bílinn ekki ganga í lausagangi þegar hann er orðinn heitur.

Image

Image

Ásett verð á Style 66 felgunum: 1 miljón.

Er helst að leita eftir skiptum á diesel bíl, en skoða svosum allt.
Frekari upplýsingar fást í síma: 778-4165 (nova) Guðni Ágúst.

_________________
Í Notkun:
BMW X5 4.4i E53 [LY-890]
BMW 320d E46 [RL-M98]
BMW ///M5 E39 [TE-723]
Seldir:
BMW 540iA E39 [NA-784]
BMW 530d E39 [MH-211]
BMW 318i E46 [ZY-300]
BMW 320i E36 [LI-466]
BMW X5 4.4i E53 [TT-438] "Mjallhvít"
BMW 523iA E39 [NS-013]
BMW 323i E36 [PA-390]
BMW 320i E36 [NE-161]
BMW 318i E36 [AP-207]


Last edited by zodiac25 on Mon 03. Nov 2014 16:12, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 523 E39
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 17:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Sep 2011 14:36
Posts: 117
Location: Keflavík
Hérna eru myndir af undirvagninum.

Image

Image

Image

Image

_________________
Í Notkun:
BMW X5 4.4i E53 [LY-890]
BMW 320d E46 [RL-M98]
BMW ///M5 E39 [TE-723]
Seldir:
BMW 540iA E39 [NA-784]
BMW 530d E39 [MH-211]
BMW 318i E46 [ZY-300]
BMW 320i E36 [LI-466]
BMW X5 4.4i E53 [TT-438] "Mjallhvít"
BMW 523iA E39 [NS-013]
BMW 323i E36 [PA-390]
BMW 320i E36 [NE-161]
BMW 318i E36 [AP-207]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group