bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 11:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E34 525ix '95 - seldur
PostPosted: Fri 10. Oct 2014 22:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Er með gríðarlega góðann 525ix til sölu, hef átt hann í um 8 ár og alltaf sinnt fyrirbiggjandi viðhaldi, bíllinn er riðlaus, þéttur og solid.

Árgerð 1995
Ekinn 250.000 - Smurbók frá upphafi
SSK
M50B25
Litur - Hellrot, toppur sprautaður síðasta vor
17" Alpina felgur á þokkalegum börðum
Svört leður sportsæti með rafmagni og armpúðum
Gardínur í afturrúðum
Heimasmíðuð Hella Dark framljós
Shadowline
Skoðaður '15

Ég læt helling af dóti fara með bílnum.
Þar á meðal:
16" nelgd vetrardekk á felgum, naglar farnir að kveðja en nóg eftir af munstri
Plastsílsar, afturstuðari og 2 framstuðar (540 og orginal)
Leður klædd hurðarspjöld, leður miðjustokkur og hellingur af einhverju innréttinga smádrasli
Svo er eitthvað meira sem ég læt fara með bílnum en ég hef ekki farið yfir þá kassa í einhver ár.

Bíllinn er fluttur inn árið 1998 minnir mig af Þorsteini Hjalta lögfræðingi á Akureyri, ég kaupi svo bílinn af honum fyrir 8 árum.

Image

Image

Image

Þetta er auðvitað 20 ára gamall bíll og það eru örfáir hlutir að hrjá hann, pústið er farið í sundur á einum stað en er vel viðgerðarhæft, þekki það ekki nógu vel á þessum bílum hvort það þurfi að taka pústið undan frá grein eða hvort það sé nóg að taka það aðeins niður, en það á ekki að vera neitt mál að sjóða bara í.
Svo er það miðstöðvarmótorinn sem er nýlega búinn að gefast upp á mér, hann fer stundum í gang eftir nokkurra mínotna akstur, stundum ekki, og stundum fylgja ægileg hljóð með þegar hann er í gangi, og stundum fer hann ekki í gang en samt er hljóð þannig að það er alltaf hálfgert lottó þegar miðstöðvarmótorinn er annars vegar.

Ég hvet þá sem eru áhugasamir að koma og skoða bílinn, er staðsettur í Hveragerði en renni reglulega til Reykjavíkur.


Atli

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Last edited by Los Atlos on Sun 19. Oct 2014 16:03, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Fri 10. Oct 2014 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Geðveikur :drool:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 00:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Snilldar verð með alpinum, og geðveikur bíll

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 10:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flottur

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sá hann á N1 um daginn... frekar töff bíll... þarf að skeina honum aðeins... en ekkert alvarlegt...

Hélt einmitt fyrst að þetta væri Danni 540i...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 17:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Angelic0- wrote:
Sá hann á N1 um daginn... frekar töff bíll... þarf að skeina honum aðeins... en ekkert alvarlegt...

Hélt einmitt fyrst að þetta væri Danni 540i...


Það þarf ekkert að skeina honum neitt, bara að laga þessa 2 hluti sem eg tek fram í auglýsingu.

Næsti eigandi þyrfti bara að klára að koma sílsunum undir og sprauta afturstuðara og þá er bíllinn orðinn mjög svipaður þessum 540

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Með fullri virðingu...

Lakkið á 540i er í allt allt öðrum klassa...

en bíllinn er flottur... það vantar ekki :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Með fullri virðingu...

Lakkið á 540i er í allt allt öðrum klassa...

en bíllinn er flottur... það vantar ekki :!:


Án þess að hafa séð þennan bíl og ástandið á lakkinu, þá var nú lakkið á 540i sem ég átti alls ekki fullkomið. Ég tók það meira að segja fram í auglýsingunni að það væri farið að sjást á því.

En ég var reyndar smámunasamur á OCD leveli með þann bíl, svo ég er kannski biased.

En þessi iX er samt helvíti líkur, og bara flottur. Rauðir BMW-ar eru flottastir!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sat 11. Oct 2014 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þú ert ofur OCD, ég skoðaði bílinn up close og personal.... hann er töluvert veðraðari í lakkinu en þinn var...

Flottur bíll samt ;) ekkert að því þó að það þurfi að skeina smá... það má alveg bjarga þessum græjum ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sun 12. Oct 2014 16:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Dec 2006 12:13
Posts: 113
Location: Selfoss
Þessi er geðveikur. Væri til í þessa stóla í minn. :!:

_________________
Hlynur M

Bmw 535 e34 ''91

Bmw 525 e34 ''92 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Sun 12. Oct 2014 20:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Það væri eitthvað óeðlilegt ef að það myndi ekkert sjást á 20 ára gömlu lakki á bíl sem er ekinn kvartmiljón, en lakkið á bílnum á svo langt langt í land með að vera eitthvað veðrað eða í einhverju uppgerðarástandi.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Fri 17. Oct 2014 19:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
400.000 fram að mánaðarmótum, annars fer hann bara í geymslu fram á vor.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Oct 2014 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
allt fyrir peninginn :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix '95
PostPosted: Fri 17. Oct 2014 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Rauðir BMW-ar eru flottastir!


Rauður E34 er MASSAFLOTTUR

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group