bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

***E30 Túrbó Staðgr.tilboð NÝ nánari auglýsing***
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67465
Page 1 of 2

Author:  Grétar G. [ Fri 10. Oct 2014 02:37 ]
Post subject:  ***E30 Túrbó Staðgr.tilboð NÝ nánari auglýsing***

BMW E30 TURBO
Sambærileg setup í noregi eru að skila yfir 400hp út í hjól!
M20B25 Bottom mount turbo eazy 1.5bar blástur er núna í 11psi, þarf að þræða standalone kveikikerfi og skrúfa upp í blæstrinum.

Bíllinn var rifinn fyrir body uppgerð og málun en af persónulegum ástæðum stoppaði það og síðan hefur ekki fundist tími í hann.
Bíllinn fór á járnsmíða verkstæði þar sem voru gerð upp framhornin á hvalbak, gert við rið í hjólaskálum og aftur enda.
Búið var að pússa boddý og gera tilbúið til málunar en eitthvað þurfti að fara yfir það aftur.

Boddy hlutir með bílnum:
Alvöru Hella dark framljós, Húdd, járngrindar framstuðari, frambretti, hliðarspeglar, hurðar, allar rúður nema framrúða, mjög heil topplúga, tvö skottlok, IS lip, Mtech2 spoiler, Mtech2 framsvunta, Mtech2 trefjaplast framstuðari sem á eftir að vinna, Mtech2 trefjaplast afturstuðari sem á einnig eftir að vinna.

Ekkert fjörðunarkerfi er í bílnum.
Farið var í að breyta bílnum í 5x120 og setja stærri bremsur.
Bíllinn stendur í hjólin að aftan en það á eftir að gera upp afturdælurnar og raða saman.
Bíllinn stendur ekki í framhjólin, þar eru til íhlutir sem breyta E30 rétt í 5lug (sérsmíði B.Sick racing), en vantar hjólalegur og svo aftur eftir að setja ferkst upptektarsett í dælurnar sem koma í 7línu og púsla saman.
Ný búið að taka allt afturhjólastellið í gegn og setja glænýjar polyfóðringar í allt þar.

Kramið allt er semsagt bara svo gott sem nýtt og þá bara eftir að mála, setja saman og fara út að spóla

Ég á Candy Apple Blue lit sem getur fylgt með ef áhygi er fyrir því, litur sem kostaðir augun úr á sýnum tíma.

Vél:
M20B25
Raceware heddstuddar
Soðnir vatnsgangar á heddi, hedd yfirfarið. Nýlegar ventlastýringar
Svart ventlalok og soggrein
0,140" MLS heddpakkning
K&N cone filter
Poly urethane mótorpúðar

Engine management:
Perfect Power XMS3

Turbo kerfi:
ITS T04e turbocharger, 60 trim compressor wheel, S4 Turbine and .58 exh housing
TCD bottom mount turbomanifold
Tial 38mm wastegate
Tial BOV
24x12x3" Intercooler
2,5" charge pipes
42lbs spíssar
Kaldari NGK spark plugs
3" downpipe
Wideband sensor

Drifrás:
Getrag 260 original 325i 5 gíra gírkassi
Sachs 618 sport kúplingspressa
Sachs kúpling
Sachs sport TOB
Sachs Slave cylender
3.46 LSD - VS500 olía
Poly urethane gírkassapúðar og öllu afturhjólastelli

Púst:
Einfalt 3" með opnum "turbo" endakút

Stýrisbúnaður:
E36 steering rack og stýrisendar


BMW 325i Coupe Turbo @ 11 psi
Upprunalega 318i en búið að breyta honum í 325i. Rafgeymir ennþá frammí.
Litur Delphin Metallic
Árgerð 1988
Fluttur inn frá Þýskalandi 2004.

Aukahlutir:
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Gardína í afturrúðu

Innrétting:
Svört Vinyl sportsæti sem líta mjög vel út og eru óbrotin
Voða fínt alcantara race stýri

Tilboð staðgreitt 1.000.000kr

Sem er mjög raunhæfur peningur fyrir svona bíl þegar maður tekur saman allt sem er í bílnum!

Grétar G.
662-8501

Image

Author:  reynirdavids [ Fri 10. Oct 2014 03:35 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Hvaða rugl er í þér drengur?? girtu þig og kláraðu þetta :D

Author:  Páll Ágúst [ Fri 10. Oct 2014 10:34 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

reynirdavids wrote:
Hvaða rugl er í þér drengur?? girtu þig og kláraðu þetta :D


Agreed.

Author:  Angelic0- [ Fri 10. Oct 2014 10:45 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Afhverju... ef hann selur þennan... getur hann smíðað sér RACE COMPACT !

Author:  Birgir Sig [ Fri 10. Oct 2014 20:47 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Angelic0- wrote:
Afhverju... ef hann selur þennan... getur hann smíðað sér RACE COMPACT !



ég held að það sé nú ekki ofarlega í huga hjá honum að eygnast afturhjóladrifinn yaris

Author:  Angelic0- [ Fri 10. Oct 2014 22:08 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Birgir Sig wrote:
Angelic0- wrote:
Afhverju... ef hann selur þennan... getur hann smíðað sér RACE COMPACT !



ég held að það sé nú ekki ofarlega í huga hjá honum að eygnast afturhjóladrifinn yaris


Afturhjóladrifinn Yaris :lol:

Author:  Sigdor [ Sun 01. Feb 2015 15:37 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Er þessi seldur?

Author:  SævarSig [ Tue 03. Feb 2015 16:36 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Sigdor wrote:
Er þessi seldur?


Það held ég ekki, annars er símanr hjá eiganda 662-8501

Author:  Dagurf [ Thu 26. Mar 2015 18:30 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

400?

Author:  D.Árna [ Thu 26. Mar 2015 22:23 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Dagurf wrote:
400?


:lol:

Author:  bjarkibje [ Fri 27. Mar 2015 10:05 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Gætir kanski fengið að sitja í fyrir 400þ :lol:

Author:  Grétar G. [ Wed 01. Apr 2015 21:22 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Það má alltaf láta sig dreyma

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Apr 2015 21:35 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Þessi var einusinni geggjaður... man eftir honum þegar ég var að fá BMW delluna og átti E30....

Author:  Dagurf [ Sun 27. Sep 2015 13:33 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

enn til?

Author:  Grétar G. [ Tue 29. Sep 2015 00:03 ]
Post subject:  Re: BMW e30 túrbó BS-187 project

Jájá þessi hefur það kosý úti í bílskúr

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/