bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e30 cabrio 1989
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67458
Page 2 of 2

Author:  srr [ Wed 15. Oct 2014 12:55 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:

Er þessi M20B20 mótor ekki úr IS-392?

Author:  Tóti [ Wed 15. Oct 2014 13:25 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

srr wrote:
Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:

Er þessi M20B20 mótor ekki úr IS-392?


Það passar, ekinn ~160 þús km ef ég man rétt.

Author:  srr [ Wed 15. Oct 2014 14:46 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Tóti wrote:
srr wrote:
Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:

Er þessi M20B20 mótor ekki úr IS-392?


Það passar, ekinn ~160 þús km ef ég man rétt.

Nei. Hann var bara í 120.000 km :)
Og frá 1986 - 2007 var einn eigandi sem hélt bensíneyðslubók yfir hverja einustu áfyllingu af bensíni á bílinn :thup:

Author:  gardara [ Wed 15. Oct 2014 15:52 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

srr wrote:
Tóti wrote:
srr wrote:
Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:

Er þessi M20B20 mótor ekki úr IS-392?


Það passar, ekinn ~160 þús km ef ég man rétt.

Nei. Hann var bara í 120.000 km :)
Og frá 1986 - 2007 var einn eigandi sem hélt bensíneyðslubók yfir hverja einustu áfyllingu af bensíni á bílinn :thup:



Já það skiptir öllu máli fyrir ástand mótorsins :santa:

Author:  srr [ Wed 15. Oct 2014 16:56 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

gardara wrote:
srr wrote:
Tóti wrote:
srr wrote:
Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:

Er þessi M20B20 mótor ekki úr IS-392?


Það passar, ekinn ~160 þús km ef ég man rétt.

Nei. Hann var bara í 120.000 km :)
Og frá 1986 - 2007 var einn eigandi sem hélt bensíneyðslubók yfir hverja einustu áfyllingu af bensíni á bílinn :thup:



Já það skiptir öllu máli fyrir ástand mótorsins :santa:

Var nú bara að vísa í að þar voru stöðugar eyðslutölur allan tímann. Eins að slíkt gefur til kynna að viðkomandi sinni (sem nótur og annað gáfu til kynna líka) þjónustu og viðhaldi vel.
Sá bíll fór einu sinni á ári frá 1986 til 2003 til B&L í tékk og var gert við það sem var að.
2003-2007 fór hann til Tækniþjónustu Bifreiða einu sinni á ári.
Ég átti IS-392 í tvö ár 2008-2010 og keyrði hann aðeins og get staðfest að þessi mótor var mjög góður.

Author:  Birgir Sig [ Wed 15. Oct 2014 21:03 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Angelic0- wrote:
kaldhæðni ;)



Lítil kaldhæðni þarna þar sem e30 eru mjög verðmætir og erfitt að fá flotta bíla orðið í dag..



en þessi fer í geymslu á föstudaginn og verður tekin af sölu þá ..

Author:  Danni [ Wed 15. Oct 2014 23:55 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Tóti wrote:
Þessi bíll er 320i frá verksmiðju :thup:


Nei, þessi bíll er 325i frá verksmiðju.

Author:  Grétar G. [ Thu 16. Oct 2014 00:32 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Birgir Sig wrote:
Angelic0- wrote:
kaldhæðni ;)



Lítil kaldhæðni þarna þar sem e30 eru mjög verðmætir og erfitt að fá flotta bíla orðið í dag..



en þessi fer í geymslu á föstudaginn og verður tekin af sölu þá ..


Hann er að meina að hann var með kaldhæðni áður en þú svaraðir honum ;**

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 00:32 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Grétar fær verðlaun :!:

Author:  Grétar G. [ Thu 16. Oct 2014 08:26 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Angelic0- wrote:
Grétar fær verðlaun :!:


Ó mæ ó mæ en ég heppinn!

Hvað eru þau?

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 11:44 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Þú færð leyfi til að koma og skúra og setja í uppþvottavélina heima hjá mér :mrgreen:

ef þú ert fljótur, verðuru heppinn... það er ekkert uppvask... mætti renna yfir gólfið :lol:

Author:  Grétar G. [ Thu 16. Oct 2014 20:25 ]
Post subject:  Re: BMW e30 cabrio 1989

Jeeeeeeyyyjjjj :thdown:

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/