bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 08:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Oct 2014 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
Hélt að þessi dagur mundi aldrei renna upp en ætla prófa auglýsa litla barnið mitt til sölu.
Það er enginn smá peningur og tími búinn að fara í hann þar sem ég fékk hann í ansi döpru ástandi.

Allavegna er hér þessar basic upplysingar um hann

E36 325is
Litur: svartur
Mótor: M50B25 vanos – orginal 193hp – 245nm@4200rpm
Ekinn 27x þús
Skipting: BSK [swap]
Ár: 1993

- Leðursportsæti svört
- Topplúga
- ABS
- Rafmagn í rúðum
- Rafmagn í speglum
- Rafmagn í sætum
- Rafmagns topplúga
- Hiti í sætum
- OEM afturljós
- OEM projector framljós með angel eyes
- Opið púst
- Efri spoiler
- Skott lip
- Angel eyes með nokkrum litum [stillanlegt]
- Nýtt Coilover
- 17" felgur 8,5" að framan og 10" að aftan
- Soðið drif
- Amber stefnuljós

Það sem ég er búinn að skipta um í bílnum
- Are flow skynjari
- Bremsudiskar framan og aftan
- Bremsuklossar framan og aftan
- Bremuslöngur framan og aftan
- Loftsia
- Spidilkúla V/F
- Boltar i bremsudælur 4 stk
- Öxulhosur allar
- Drifskaftsupphengja [fylgir með]
- Balansstangarendar aftan báðir
- Spyrna vinstra framan
- Ballanstangargúmmí bæði framan
- Ballanstangargúmmi bæði aftan
- Spyrnu festingar báðumeigin
- Hjolalegur báðar framan
- Hjólalegur báðar aftan
- Nýr hraðamælaskynjari
- Glæný kúpling keyrð 10km $$$$

Það sem þyrfti að gera

- Heddið er ónýtt, fylgir annað hedd með sem ætti að vera i lagi en á eftir að þrýstiprófa til að vera viss
- Sílsar eru slæmir
- Hægra frambretti orðið slappt
- Lakkið hefur séð betri daga, en er þokkalegt úr fjarlægð

Fæðingavottorðið

S209A SPERRDIFFERENTIAL 25% Differential lock 25%
S240A LEDERLENKRAD Leather steering wheel
S292A LM RAEDER/KREUZSPEICHENSTYLING BMW light alloy wheel, cross spoke 29
S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT Door mirror / driver's lock, heated
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S458A SITZVERSTELLUNG ELEKTR.FAHRER/BEIF. Electr. front seat adjustment
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S530A KLIMAANLAGE Air conditioning
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S554A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer
S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S818A BATTERIEHAUPTSCHALTER Battery master switch
S925A VERSANDSCHUTZPAKET Transport protection package

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


þýðir ekkert að spurja um verð þar sem eg er ekkert með í huga - óska eftir tilboði en þetta er langt frá því að vera gefins :)

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Last edited by gylfithor on Mon 29. Dec 2014 21:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Wed 08. Oct 2014 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa

Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo :D

ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100%

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Wed 08. Oct 2014 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
D.Árna wrote:
Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa

Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo :D

ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100%

mikið rétt stutt eftir, en hann verður á sölu þanga til metnaðurinn kemur aftur :)

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Fri 10. Oct 2014 20:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
one more time ?

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Sun 09. Nov 2014 12:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 26. Oct 2014 11:06
Posts: 18
Still for sale?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Sat 27. Dec 2014 10:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
upp

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
upp

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 325is '93
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
gylfithor wrote:
D.Árna wrote:
Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa

Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo :D

ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100%

mikið rétt stutt eftir, en hann verður á sölu þanga til metnaðurinn kemur aftur :)


Er þessi metnaður ekkert að fara koma aftur? :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2014 22:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
ég bíð og bíð

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Jan 2015 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Menn eru með silkihanskana hérna, kláraðu þetta og hættu þessum kjánaskap. Safna í nokkra mánuði og ganga frá því sem þarf að ganga frá. Ryð er ekkert nema vinna, kostnaðurinn er ekki himinhár. Þú ert búinn að eyða helling í bílinn og planið var alveg örugglega að klára hann og njóta árangursins lengi.

Don´t pussy out.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Jan 2015 18:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
Þú átt eftir að sjá verulega eftir þessu :/

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 10:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
leyfum þessu að hanga aðeins lengur inni

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Jan 2015 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
.

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Ennþá til ?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group