bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 00:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
----!!!! SELDUR !!!!----

Er að auglýsa þennann fyrir einn. ATH EKKI SENDA MÉR PM, HAFA SAMBAND VIÐ NEÐANGREINDANN.

Bíllinn er aðeins ekinn 80þ km.

Nokkuð heillegt eintak.

Það er svosem ekki fyrir búnaðinum að fara í þessum eðalfák.

1600cc vél
Sjálfskiptur
Frekar heil tauinnrétting, órifin og lítið slitin sæti minnir mig.
Útvarp / CD
Handsnúnar rúður
Stálfelgur og Hjólkoppar
Skoðaður 15

Óskað er eftir tilboði í gripinn. Skipti helst ekki skoðuð, og alls ekki á dýrara. Lowballers geta sparað sér fyrirhöfnina.

Frekari upplýsingar í síma 894-3367 eða fremstafell@simnet.is

Image

Image

Image

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Sat 12. Jul 2014 21:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 22:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
hver er verðhugmyndin af þessum ?

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
TTT

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
jon mar wrote:
TTT

komdu með eitthvað verð,, annars færðu bara klinkboð :roll:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarivars wrote:
jon mar wrote:
TTT

komdu með eitthvað verð,, annars færðu bara klinkboð :roll:


Einar,,,,,,,,,, Jón Mar tiltekur sambands aðilann.............. :? :?

hringja bara í þann mann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jun 2014 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
einarivars wrote:
jon mar wrote:
TTT

komdu með eitthvað verð,, annars færðu bara klinkboð :roll:


Einar,,,,,,,,,, Jón Mar tiltekur sambands aðilann.............. :? :?

hringja bara í þann mann

Skelli einu "Like" á kallinn :thup:

væri ágætt ef fólk með áhuga myndi nú allavega í það minnsta hafa fyrir að lesa auglýsinguna ;)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Um leið og ég vil árétta að ég er ekki sjálfur að selja þennann bíl, og allar upplýsingar um hvernig má ná af eigandanum eru í auglýsingunni, langar mig að vekja athygli á einu smá atriði......

SMS Í BÍLAVIÐSKIPTUM ER ALVEG ÞAÐ ALLRA SLAKASTA!

Fleira var það ekki.

Mbk.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 21:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Alpina wrote:
einarivars wrote:
jon mar wrote:
TTT

komdu með eitthvað verð,, annars færðu bara klinkboð :roll:


Einar,,,,,,,,,, Jón Mar tiltekur sambands aðilann.............. :? :?

hringja bara í þann mann

eða setja bara verð í auglýsinguna :roll:, ef hann getur sagt það í síma hlítur hann að geta sett það í auglysinguna.

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 21:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
einarivars wrote:
Alpina wrote:
einarivars wrote:
jon mar wrote:
TTT

komdu með eitthvað verð,, annars færðu bara klinkboð :roll:


Einar,,,,,,,,,, Jón Mar tiltekur sambands aðilann.............. :? :?

hringja bara í þann mann

eða setja bara verð í auglýsinguna :roll:, ef hann getur sagt það í síma hlítur hann að geta sett það í auglysinguna.


Alveg gaddfreðið fólk sem getur ekki drullað út verði, svo verður það móðgað ef maður býður lægra en það vill

Image

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Um leið og ég vil árétta að ég er ekki sjálfur að selja þennann bíl, og allar upplýsingar um hvernig má ná af eigandanum eru í auglýsingunni, langar mig að vekja athygli á einu smá atriði......

SMS Í BÍLAVIÐSKIPTUM ER ALVEG ÞAÐ ALLRA SLAKASTA!

Fleira var það ekki.

Mbk.


Ég er svo hrikalega sammála,,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Ég veit lítið um bílinn, var eingöngu beðinn um að setja inn auglýsingu. Þeir sem hafa raunverulega áhuga vita hvers virði svona bíll er og geta því haft samband. Aðrir sem svo finna mikla þörf fyrir að svala forvitni geta gert það sama. Þeir hinir sem vilja hinsvegar bara vera með leiðindi ættu frekar að leit inná við í stað þess að æla úr sér gremjunni a opinberum vettvangi.

Og nú veit ég lítið um e30, en eftir stutta kynningu á verðmyndum þá reikna eg með að ásett 500-600 á svona bíl sé ekki útúr kú. Þannig 50-200þ kr barnfind er ekki að fara að ske, sry :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 22:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
jon mar wrote:
Ég veit lítið um bílinn, var eingöngu beðinn um að setja inn auglýsingu. Þeir sem hafa raunverulega áhuga vita hvers virði svona bíll er og geta því haft samband. Aðrir sem svo finna mikla þörf fyrir að svala forvitni geta gert það sama. Þeir hinir sem vilja hinsvegar bara vera með leiðindi ættu frekar að leit inná við í stað þess að æla úr sér gremjunni a opinberum vettvangi.

Og nú veit ég lítið um e30, en eftir stutta kynningu á verðmyndum þá reikna eg með að ásett 500-600 á svona bíl sé ekki útúr kú. Þannig 50-200þ kr barnfind er ekki að fara að ske, sry :)

þarna kom það :thup: takk fyrir :)

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
einarivars wrote:
jon mar wrote:
Ég veit lítið um bílinn, var eingöngu beðinn um að setja inn auglýsingu. Þeir sem hafa raunverulega áhuga vita hvers virði svona bíll er og geta því haft samband. Aðrir sem svo finna mikla þörf fyrir að svala forvitni geta gert það sama. Þeir hinir sem vilja hinsvegar bara vera með leiðindi ættu frekar að leit inná við í stað þess að æla úr sér gremjunni a opinberum vettvangi.

Og nú veit ég lítið um e30, en eftir stutta kynningu á verðmyndum þá reikna eg með að ásett 500-600 á svona bíl sé ekki útúr kú. Þannig 50-200þ kr barnfind er ekki að fara að ske, sry :)

þarna kom það :thup: takk fyrir :)


þu attar þig vonandi a þvi að þetta eru ekki tolur fra seljanda, heldur bara ur lausu lofti gripið. Hefði allt eins getað bent a search takkann eða google eins og almennt er i tisku a spjallborðum.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Af hverju bjóða menn ekki bara í gripinn.
Það er bara sagt já eða nei,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 01:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
srr wrote:
Af hverju bjóða menn ekki bara í gripinn.
Það er bara sagt já eða nei,,,,

Amen og halelúja !

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group