bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Angelic0- wrote:
kristjan535 wrote:
Páll Ágúst wrote:
kristján535 á þannig vél á lausu veit ég


ekki til sölu feget


Hvernig væri að fara bara að klára dæmið....

Eða bara selja og fá sér Zetor...

:?: :?: :?:


Klára hvaða dæmi?áttu við að setja m60 ofani e34? ég er komin með 540 e34

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
afhverju er þá ekki mótorinn sem að þú átt í lausu til sölu ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Sep 2014 08:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Angelic0- wrote:
afhverju er þá ekki mótorinn sem að þú átt í lausu til sölu ?


Því hann er bara ekki til sölu þarf maður að selja allt sem maður á auka? hvað ef það skildi nú eitthvað koma fyrir mótorin sem er í bílnum er þá ekki ágæt að eiga einn til vara?

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
kristjan535 wrote:
Angelic0- wrote:
afhverju er þá ekki mótorinn sem að þú átt í lausu til sölu ?


Því hann er bara ekki til sölu þarf maður að selja allt sem maður á auka? hvað ef það skildi nú eitthvað koma fyrir mótorin sem er í bílnum er þá ekki ágæt að eiga einn til vara?



Rólegur chief, hafðu nú smá trú á M60. Er sjálfur búinn að eiga þá nokkra, taka vel á þeim og hefur ekki einn þeirra slegið feilpúst né kvartað og var mótorinn sem var í Touring búðingnum hjá mér í fyrra ekinn um 300 þ.km. :)

Og síðast en ekki síst þá er þetta ekki S38 :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Sep 2014 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
kristjan535 wrote:
Angelic0- wrote:
afhverju er þá ekki mótorinn sem að þú átt í lausu til sölu ?


Því hann er bara ekki til sölu þarf maður að selja allt sem maður á auka? hvað ef það skildi nú eitthvað koma fyrir mótorin sem er í bílnum er þá ekki ágæt að eiga einn til vara?



Rólegur chief, hafðu nú smá trú á M60. Er sjálfur búinn að eiga þá nokkra, taka vel á þeim og hefur ekki einn þeirra slegið feilpúst né kvartað og var mótorinn sem var í Touring búðingnum hjá mér í fyrra ekinn um 300 þ.km. :)

Og síðast en ekki síst þá er þetta ekki S38 :lol:


Gott comment :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Sep 2014 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Strákar er ekki í lagi.

Ef Kristján vill eiga auka mótor þá er það bara hans mál.

Hættið þessu væli.... :argh:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Sep 2014 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Nei. Hann þarf að senda fyrirspurn til nefndarinnar og síðan verður ákveðið með atkvæðagreiðslu hvort hann megi eiga auka vélina eða hvort hann þurfi að selja hana.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Sep 2014 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hljómar þannig :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Sep 2014 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Heyrist maður þurfa að leggja það í nefnd hvort að maður má spyrja hérna....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Sep 2014 08:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
Fæddist þú svona leiðinleg týpa eða fórstu á námskeið?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Sep 2014 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
doddi1 wrote:
Fæddist þú svona leiðinleg týpa eða fórstu á námskeið?


Fór á sérstakt námskeið hjá Tóta...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Sep 2014 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
:thup:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group