bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 27. May 2014 17:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
Er með þennan fína 540 til sölu.

Bíllinn er vel búinn og af því má telja;

- Leðursæti með hita og rafmagni
- Topplúga
- 6 diska magasín
- Aðgerðarstýri
- Cruise control
- bílasími
- Filmur í afturrúðum
- Facelift ljós með angel eyes og xenon
- M-tech fram og afturstuðara
- Lip á skotti
- Driflæsing úr M5
- og fl.

Það er búið að grúska ýmislegt í þessum bíl síðan að ég keypti hann, td;

- Nýir knastásskynjarar
- Ný viftukúpling
- Nýr vatnslás
- Diskar og klossar að framan
- Bremsudæla v/f tekin upp
- Hjólalegur að framan
- Báðar spyrnur h/f
- Ballanstangarendar allan hringinn
- Ný skottlyklaskrá
- Ekki var hægt að opna báðar afturhurðarnar að aftan að utan en gert var við það
- Keypti í hann grillið í m-tech framstuðarann en á eftir að setja það í, fylgir með í pakkningunum.
- og fl. hlutir sem ég er að gleyma

Allt þetta hefur verið gert á síðustu 10.000 km

Mér skillst að bíllinn hafi verið fluttur inn 2005 og þá verið ekinn 170k en nú er hann kominn í 242k.
Lakkið á bílnum er ekki fullkomið en tel það ágætt miðað við aldur.
Bíllinn er með fulla smurbók og síðast var hann smurður hjá Eðalbílum í 239k ásamt því að skipt var um síur.
Bíllinn er með 15 skoðun.

Bílnum fylgja 2 dekkjagangar

18" M-Parallel á glænýjum sumardekkjum
16" Styling 15 felgur á mjög góðum heilsársdekkjum (ekin 2-4k km)

Gallar
- Topplúga stendur á sér, en hægt er að tilta henni
- Víbringur þegar komið er á ca 80 kmh. UPPFÆRT Var að keyra hann almennilega í fyrsta skiptið eftir að ég skipti um dekk og felgur og víbríngurinn er nánast horfinn. Vetrardekkin hafa verið illa ballanseruð eða eitthvað í þá áttina!
- Típískt E39 rið í skotthlera

Hef ekki komist í að gera við þetta vegna anna nýlega.

Myndir eru á þessum link http://imgur.com/a/TGTeZ



Verð

Ætla að setja á hann 1.200.000 en hann fer á mjög góðu staðgreiðsluverði og er ég tilbúinn að slá af því vegna þess sem þarf að gera við hann.
Skoða skipti á eyðslugrennri bílnum því ég er eflaust að fara í skóla í haust, get borgað eitthvað uppí fyrir réttan bíl.

Endilega skjótið á mig tilboðum, annað hvort hér á síðunni, í síma 847-6142 eða á steini7@hotmail.com.


Last edited by Þorsteinnlogi on Sat 16. Aug 2014 23:25, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540ia 1999
PostPosted: Fri 30. May 2014 07:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Staðgreiðsluverð?

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540ia 1999
PostPosted: Mon 09. Jun 2014 17:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540ia 1999
PostPosted: Tue 10. Jun 2014 20:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Apr 2009 20:16
Posts: 231
Hvað er hann ekinn?

_________________
Image
ImageBMW 316i Touring '03 - seldur
ImageBMW 316i Compact '00 - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540ia 1999
PostPosted: Tue 10. Jun 2014 20:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:47
Posts: 135
billi90 wrote:
Hvað er hann ekinn?


Mér skillst að bíllinn hafi verið fluttur inn 2005 og þá verið ekinn 170k en nú er hann kominn í 242k.
242000 er mín ágiskun :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jun 2014 00:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Langar þer i 2002 318i uppí? 10l/100km

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 19:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
top


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 17:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jul 2014 01:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jul 2014 16:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Aug 2014 17:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group