bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 07:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 18. May 2014 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
hef til sölu bmw E38 740 4,4L mótor númer JY617
tilboð óskast
selst á 650 þúsund ef hann selst í þessum mánuði vegna peninga leisis annars 800 þúsund

á síðustu 3 árum er búið að :

skifta um flest allt í kælikerfi semsagt vatnskassa, forðabúr, miðstöðvar elimennt og lagnir að því, allar pakkningar og o hringi sem tengist vatns kerfinu
skifta um allar sog greina pakkningar, o hringi á spísum, lokið aftan á intake mainfoldinu og rörið inní því
skifta um kertin 300km síðan
skifta um allar síur 300km síðan
skifta um alla abs skynjara
skifta um vinstri framhjóla leguna
skifta um alla stíris enda og stöngina þar á milli og spindilkúlu
skifta um Ball joint báðum megin að aftan
skifta um alla dempara, gorma legur og gúmmí
skifta um bremsukloss að framan 50 km
skifta um rafgeimi
skifta um svis botn
búinn að takka bensín tankinn og rið hreinsa hann og bera spes tanka styrkingar efni á hann
sjálfskipting tekin upp 500km síðan
hann er komin með xsenon ljós að framan og angel eyes (önnur balesstin farinn þannig að ég nota bara hringina á háu ljósunum)
búinn að rífa orginal skjáinn og magnarann og allt það úr honum og setja í hann annan skjá sem er með geisla spilara, usb tengi fyrir bæði usb kubb og net kubb (já þið gætuð komist á netið í skjánum) ipod snúru, sd kort, og er með gps sem virkar mjög vel, hægt að tengja hann við sjónvarps loftnet, einnig bluetooth í tækinu og hægt að spila tónlist frá síma í gegnum það og stjórna í tækinu og stíri
hann er með pdc skynjara allan hryngin enn einn er bilaður
hann er með 2 falt gler í öllum rúðum

það er 220 volta vélarhitari í bílnum með 220 volta tengi inníhonum fyrir hita blásara og 220 volta tengi í skotinu til að tengja hleðslutæki við geimi
og getur hitablasári og hleðslutæki fylgt með ef menn vilja. straumtengið er framaná stuðaranum,

það er snúra í mælaborði beintengd fyrir passport 9800 radarvara (og aðra radarvara sem nota símatengi sem straumtengi)

það er eitthvað sem vantar inná þennan lista
bíllin er komin með 2015 skoðun
vantar t.d. flexitora hásingar undir bílakerru ásamt felgum og dekkjum

getið sent mér pm hringt í 6150628 tal eða 7830683 nova

hérna getiði séð myndir af bílnum og ýmislegt sem ég er búinn að gera við hann

https://www.facebook.com/robert.m.rober ... 895&type=3

einnig getur fylgt með aflestrar búnaður fyrir pc eða laptop ásamt forriti til að lesa og forrita bílinn

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Last edited by crashed on Thu 05. Jun 2014 11:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. May 2014 18:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
8)

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. May 2014 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hvað er hann ekinn ?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. May 2014 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
290000

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. May 2014 01:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Setja hann uppí X5?
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. May 2014 14:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
ef að ég ætti pening fyrir þessum þá væri ég búinn að kaupa hann

ekkert smá búið að endurnýja þennan :D :thup:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. May 2014 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
Jökull94 wrote:

nei takk, tekk framm að mér vantar pening, þá á ég ekki pening til að setja á milli í x5 :lol:

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Jun 2014 11:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
:argh:

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Jul 2014 21:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
seldur

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jul 2014 13:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Oct 2012 14:34
Posts: 19
Skemmtilegt að rúlla í gegnum myndirnar og sjá uppgerðina. Mig dauðlangaði í hann þegar ég sá útkomuna :-)

_________________
E60 545i 04
E46 325i 01
E28 518i 87 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group