bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 01:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Til sölu: BMW 525ix steisjon,

Image

4x4 ->drífur ALLT
Image
* Tegund og gerð : BMW 525ix touring
* Árgerð : 08/1993
* Akstur : 255.000km
* Litur : Svartur
* SSK/BSK : SSK
* Útbúnaðarlýsing 2.5ltr 24v M50TUb25 192hö Tvöföld topplúga sem virkar 100% Mjög flott og skemmtileg ljós sport-leðurinnrétting,
með OEM gardínum í hliðarrúðum afturí, rafmagn og hiti í framsætum, 16" OEM ix felgur

* Ástandslýsing :
Jákvætt: skoðaður 14´ Síðan 2012 (síðustu 20.000km) er búið að endurnýja eftirfarandi:Nýr 80ah rafgeymir, nýjar OEM framspyrnur (150k) nÝ bremsurör frá ABS dælu og útí öll 4 hjól+nýr vökvi. Búið að skipta um vökva á stýri, bremsum,
mótor (2x) millikassa og framdrifi, allir 4 stýrisendar, afturgormar og eitthvað meir.


Neikvætt: Komið ryð í sílsa og afturhlera, lakk er ekki frábært, smá víbringur í stýri-nýtilkomið, sprunga í framrúðu, þurrkubrakket slitið og einhver fleiri smáatriði
---->Þetta er 21 árs gamall óuppgerður bíll!<----

* Skipti/engin skipti : Skoða skipti á nýrri steisjon bíl/jeppling með láni til að yfirtaka
flestallt skoðað sem ekki kemur frá Frakklandi.


Þráður um bílinn: viewtopic.php?f=5&t=56663

* VERÐ! : 370.000isk

Hægt að senda mér póst hér, eða hringja í síma 694-8634 (síminn minn er með smá leiðindi, gæti þurft að hringja í þig til baka)

mbk Ívar Andri

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Last edited by IvanAnders on Thu 08. May 2014 18:43, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Hér er gamla söluauglýsingin frá því ég keypti bílinn.

Bíllinn hefur verið í eigu 3ja meðlima frá 2006 -Bjarki Hallson - Aron Andrew og svo ég. (einu 3 eigendurnir á þessum tíma btw)

viewtopic.php?f=10&t=56371

Innréttingin: (gamlar myndir frá því hún var tekin í gegn, er ekki alveg eins fín núna, EN MJÖG góð samt sem áður!!!)

Image
Image

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 18:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 03. Feb 2012 10:38
Posts: 130
Geðveikuuuuur!!!!!

_________________
E34 525ix KR-412 LazerBlue-Metallic Seldur :(
E34 525ix Touring partar til sölu
E39 520i daily
E34 525i BE-420
Honda CRF250R
VW Passat 4motion seldur
MMC Lancer x4 seeeeelt
---Go Big Or Go Home!!---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Thu 06. Mar 2014 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Nú er ix færð úti, skjótið á mig tilboðum, ég segi í versta falli nei :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Thu 06. Mar 2014 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta eru frábærir bílar. Kannski ekki best í daily driver ef maður ekur mikið, en frábær annars.


Gott að eiga þennan í rassvasanum sem bíl númer þrjú á heimilinu. Er að detta í fornbíl! Ekki slæmt að hafa 4x4 original BMW sem fornbíl til að nota á veturna :-)

Ég hef minn bara úti á plani alltaf og nota hann þegar færðin er þannig. 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
hlýðið Sæma!!!!



:alien:


Ennþá til!

Fer ódýrar stgr

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Sun 16. Mar 2014 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Skoða skipti á flestöllum bílum á svipuðu verðbili!!!
Ef þú ert með dýrari bíl, þá þarf það að vera steisjon bíll/jepplingur með láni/lánshæfur

Svo má reyna að snúa mig niður með seðlum!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
320k stgr

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Minni á þennan

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Tue 25. Mar 2014 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Get alveg mælt með þessum bíl!

Einn besti bíll sem ég hef átt :!:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Wed 02. Apr 2014 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Mánaðamót, á ekki einhver 300k í seðlum og vantar svona tæki?!?

8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Gerið mér tilboð

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon
PostPosted: Tue 06. May 2014 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Búinn að handsala kaup á öðrum bíl, þessi þarf að fara, það fer stríheill afturhleri á hann á morgun!
Komið, skoðið og pínið mig :santa:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group