bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

740 E38 1996 árgerð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65169
Page 1 of 2

Author:  crashed [ Wed 19. Feb 2014 15:36 ]
Post subject:  740 E38 1996 árgerð

hef til sölu bmw E38 740 4,4L mótor númer JY617
tilboð óskast

á síðustu 3 árum er búið að :

skifta um flest allt í kælikerfi semsagt vatnskassa, forðabúr, miðstöðvar elimennt og lagnir að því, allar pakkningar og o hringi sem tengist vatns kerfinu
skifta um allar sog greina pakkningar, o hringi á spísum, lokið aftan á intake mainfoldinu og rörið inní því
skifta um kertin 300km síðan
skifta um allar síur 300km síðan
skifta um alla abs skynjara
skifta um vinstri framhjóla leguna
skifta um alla stíris enda og stöngina þar á milli og spindilkúlu
skifta um Ball joint báðum megin að aftan
skifta um alla dempara, gorma legur og gúmmí
skifta um bremsukloss að framan 50 km
skifta um rafgeimi
skifta um svis botn
búinn að takka bensín tankinn og rið hreinsa hann og bera spes tanka styrkingar efni á hann
sjálfskipting tekin upp 500km síðan
hann er komin með xsenon ljós að framan og angel eyes (önnur balesstin farinn þannig að ég nota bara hringina á háu ljósunum)
búinn að rífa orginal skjáinn og magnarann og allt það úr honum og setja í hann annan skjá sem er með geisla spilara, usb tengi fyrir bæði usb kubb og net kubb (já þið gætuð komist á netið í skjánum) ipod snúru, sd kort, og er með gps sem virkar mjög vel, hægt að tengja hann við sjónvarps loftnet, einnig bluetooth í tækinu og hægt að spila tónlist frá síma í gegnum það og stjórna í tækinu og stíri
hann er með pdc skynjara allan hryngin enn einn er bilaður
hann er með 2 falt gler í öllum rúðum

það er 220 volta vélarhitari í bílnum með 220 volta tengi inníhonum fyrir hita blásara og 220 volta tengi í skotinu til að tengja hleðslutæki við geimi
og getur hitablasári og hleðslutæki fylgt með ef menn vilja. straumtengið er framaná stuðaranum,

það er snúra í mælaborði beintengd fyrir passport 9800 radarvara (og aðra radarvara sem nota símatengi sem straumtengi)

það er eitthvað sem vantar inná þennan lista
bíllin er komin með 2015 skoðun
vantar t.d. flexitora hásingar undir bílakerru ásamt felgum og dekkjum

getið sent mér pm hringt í 6150628 tal eða 7830683 nova

hérna getiði séð myndir af bílnum og ýmislegt sem ég er búinn að gera við hann

https://www.facebook.com/robert.m.robertsson/media_set?set=a.441692053895.216249.525343895&type=3

einnig getur fylgt með aflestrar búnaður fyrir pc eða laptop ásamt forriti til að lesa og forrita bílinn

Author:  arnarz [ Wed 19. Feb 2014 20:05 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

flottur :D :drool:

Author:  crashed [ Wed 19. Feb 2014 21:03 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

kaupi þennan þegar hann er í rusli og hann er búinn að fá svakalegt viðhald og dekur :D

Author:  Angelic0- [ Thu 20. Feb 2014 00:52 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

Þetta er hrikalega flottur bíll, eða var það síðast þegar að ég sá hann...

Author:  crashed [ Thu 20. Feb 2014 09:53 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

hann hefur bara skánað síðan viktor

Author:  gardara [ Thu 20. Feb 2014 11:00 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

Án þess að vera með einhver leiðindi, er þetta raunhæft verð?

Author:  GPE [ Thu 20. Feb 2014 11:27 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

gardara wrote:
Án þess að vera með einhver leiðindi, er þetta raunhæft verð?



ekki fyrir bílskúrsmálaðann e38 :lol:

Author:  crashed [ Thu 20. Feb 2014 11:34 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

er þessi bíll auglýstur sem ný málaður edalgunni, og verðið gardara er bara þarna sem áset verð, ekkert mál að bjóða í hann, enn það er búið að leggja gríðarlegann pening í bílinn

Author:  Angelic0- [ Thu 20. Feb 2014 11:53 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

Daten für die Fahrgestellnummer: WBAGF81000DK62150
Modellbezeichnung: 740I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: GF81
E-Code: E38
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M62 - 4,40l (210kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: Oxfordgruen Metallic (324)
Innenraum: Stoff/leder/dunkelgruen (B9EG)
Produktionsdatum: 27.08.1996
Werk: Dingolfing



Code Serienausstattung Standard Equipment
S202A
Steptronic Steptronic
S214A
Automatische-Stabilitäts-Control (ASC+T) Automatic stability control (ASC+T)
S438A
Edelholzausführung Fine wood trim
S459A
Sitzverstellung elektrisch mit Memory Seat adjuster, electric, with memory
S473A
Armlehne vorne Armrest front
S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
S555A
Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control
S602A
Bordmonitor mit TV On-board monitor with TV
S694A
Vorbereitung BMW 6 CD Wechsler Provisions for BMW 6 CD changer
S806A
Dritte Bremsleuchte Third stoplamp


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S216A
Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S220A
Niveauregulierung Self-levelling suspension
S223A
Elektronische Dämpfer Control (EDC) Electronic Damper Control (EDC)
S248A
Lenkradheizung Steering wheel heater
S260A
Seitenairbag für Fahrer/Beifahrer Side airbag for driver/passenger
S292A
BMW LM Rad Kreuzspeiche 29 BMW light alloy wheel, cross spoke 29
S302A
Alarmanlage Alarm system
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S339A
Shadow-Line Shadow-Line
S352A
Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S354A
Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band
S403A
Glasdach elektrisch Glass roof, electrical
S415A
Sonnenschutzrollo hinten Sun-blind, rear
S423A
Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S457A
Kontursitz vorne el. mit Memory Contour seat, front, electr. with memory
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S500A
Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A
Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A
Xenon-Licht Xenon Light
S534A
Klimaautomatik Automatic air conditioning
S609A
Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A
Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A
CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S677A
HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP
S690A
Cassettenhalterung Cassette holder
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany


Alls ekki margir E38 á landinu sem að er búið að salta svona af peningum í, menn eru að borga 7-800þ fyrir bíla sem að eru með fóðringar í buffi og slit í þessu og hinu...

Author:  crashed [ Thu 20. Feb 2014 12:00 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

og það sem búið er að gera við mótor og skiptingu finnst mér peningana virði og þar sem menn borga 800 þúsund fyrir framtjanóðan svona bíl á uppboði að þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta sem áset verð og það vita það allir að bílar seljast voðalega sjaldan á ásetu verði

Author:  Dannii [ Thu 20. Feb 2014 12:06 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

crashed wrote:
og það sem búið er að gera við mótor og skiptingu finnst mér peningana virði og þar sem menn borga 800 þúsund fyrir framtjanóðan svona bíl á uppboði að þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta sem áset verð og það vita það allir að bílar seljast voðalega sjaldan á ásetu verði



http://bilauppbod.is/auction/view/12244

Author:  gardara [ Thu 20. Feb 2014 12:21 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

Dannii wrote:
crashed wrote:
og það sem búið er að gera við mótor og skiptingu finnst mér peningana virði og þar sem menn borga 800 þúsund fyrir framtjanóðan svona bíl á uppboði að þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta sem áset verð og það vita það allir að bílar seljast voðalega sjaldan á ásetu verði



http://bilauppbod.is/auction/view/12244


viewtopic.php?f=10&t=65121

Author:  crashed [ Thu 20. Feb 2014 12:36 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

gardara wrote:
Dannii wrote:
crashed wrote:
og það sem búið er að gera við mótor og skiptingu finnst mér peningana virði og þar sem menn borga 800 þúsund fyrir framtjanóðan svona bíl á uppboði að þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta sem áset verð og það vita það allir að bílar seljast voðalega sjaldan á ásetu verði



http://bilauppbod.is/auction/view/12244


viewtopic.php?f=10&t=65121


shit gardara sá volkswaken golf á 120 þúsund þannig að ég sel minn bara á 30 þúsund er það ekki svona fyrst þú ert farinn að bera eldri bíl enn minn sem er ekki í lagi saman við minn bíl. enn fyrst þið hafið svona svakalega mikið vit á því hversu mikils virði bíllinn minn er án þess að hafa skoðað bílinn, hvað mynduð þið vilja selja svona bíl á mikið með þetta viðhald

Author:  gardara [ Thu 20. Feb 2014 12:43 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

Nei ég vona auðvitað að þú fáir uppsett verð og verðir sáttur :)

Author:  sh4rk [ Thu 20. Feb 2014 12:58 ]
Post subject:  Re: 740 E38 1996 árgerð

gardara wrote:
Dannii wrote:
crashed wrote:
og það sem búið er að gera við mótor og skiptingu finnst mér peningana virði og þar sem menn borga 800 þúsund fyrir framtjanóðan svona bíl á uppboði að þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta sem áset verð og það vita það allir að bílar seljast voðalega sjaldan á ásetu verði



http://bilauppbod.is/auction/view/12244


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 10&t=65121

Þó svo verðið sé nú hátt fyrir 1996 árgerð af bíl er hann nú með aðeins meiri aukabúnað en þessir tveir sem er búið að pósta

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/