bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325is BrilliantRot seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61669
Page 1 of 4

Author:  olinn [ Sat 25. May 2013 13:48 ]
Post subject:  E36 325is BrilliantRot seldur

Bmw E36 325 is
1992
Nýskráður 01.01.92
BrilliantRod
Aflgjafi: Bensín
2,494cc
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn: 159.xxx mílur
Skoðanarmiði: 14


Búnaður:

Ljóst leður
Rafmagn í rúðum
Cruse control
Alpine hátalarar í hillu og að framan.
JVC geislaspilari.
AP Coilover fjöðrun
17" style 32 felgum
Falken sumardekk, nóg eftir
+15" einhverjar bmw felgur án dekkja

Ástand:

Mjög gott miðað við aldur, það eru tveir hlutir sem mætti laga:
- Ryð undir rafgeymi í skotti, þarf bara að sjóða nýjann botn, easy fix
- Það þyrfti helst að þræða nýjann húddvír, kostar ekki mikið að utan, eða í umboði, ekkert mál að opna með töng samt.
- Það er nýr borði í obc tölvunni, setti hann greinilega eithvað vitlaust í, ekkert mál að redda því, skiptir mig engu máli.
- Skipti um alternator í honum í vetur.


Frekari upplýsingar:

Hann var mest allur sprautaður sumarið 2011
17" felgurnar eru mjög vel með farnar, en ein felgan er smá köntuð, sést ekki mikið.
Hann var fluttur inn frá USA 1999 minnir mig.
Bíllinn er ssk en það fylgir allt með nema gírkassi fyrir bsk swap!
Þetta er original 325 bíll þannig ballanstangir eru sverari, stórt drif og rafgeymir í skotti !

Hann var ljós að innan en er nú svartur, micro suede toppur, pillar, afturhilla og hurðarspöld.
Það þyrft helst að redda svörtum sólskyggnum og handföngum til að gera hann tipp topp.

Image

Image

Image

Image

Image


600.000kr fyrir bílinn !

Skoða svo einnig skipti á dýrari í kringum milljón eða mun ódýrari.

Author:  Dagurrafn [ Sat 25. May 2013 15:56 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

verðhugmynd?

Author:  olinn [ Sat 25. May 2013 16:06 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

dassirafn wrote:
verðhugmynd?



800þ

Author:  íbbi_ [ Sat 25. May 2013 16:41 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

gullfallegur bíll.

Author:  olinn [ Sun 26. May 2013 00:20 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

íbbi_ wrote:
gullfallegur bíll.


Takk fyrir það, langar helst ekkert að selja hann, en maður verður nú að prufa fleiri gerðir af BMW :mrgreen:

Author:  olinn [ Mon 27. May 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Prufaði nokkrar low light myndir með símanum.

Image

Image

Author:  Aron123 [ Mon 27. May 2013 01:08 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

flottur :thup:

Author:  olinn [ Wed 05. Jun 2013 02:39 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

750þ í stuttann tíma
Svo lengi sem bíllinn sem mig langar í selst ekki

Author:  olinn [ Wed 05. Jun 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Eina sem vantar fyrir bsk swap fæst hér!
viewtopic.php?f=12&t=61858

Author:  olinn [ Wed 03. Jul 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Er smá spenntur fyrir 320d touring

Author:  olinn [ Thu 14. Nov 2013 16:58 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Til í skipti

Author:  aronjarl [ Thu 14. Nov 2013 23:06 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

ég á beinsk swap í þennan úr e36 325i

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Nov 2013 01:27 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Þetta er svo ógeðslega flottur bíll...

Author:  olinn [ Tue 19. Nov 2013 15:49 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Er með ómálaðann mtech stuðara sem fylgir bílnum, hef ekki enn komið mér í það að láta sprauta hann.
Verður samt líklega gert núna bráðlega.

Author:  olinn [ Tue 26. Nov 2013 16:15 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325 1992

Skoða skipti á svosem öllu á fjórum

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/