bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 23:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 07. May 2014 23:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
http://bmwarchiv.de/vin/BU80738.pdf

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. May 2014 23:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Splæsti í nýja barða á 16 tommuna.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jun 2014 22:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Renndi hringinn, get skv. tölvunni gert það með einu bensínstoppi, amk ef ekið er með stillingu.
Sá mest 761 km í "RANGE" eftir áfyllingu á Höfn.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jul 2014 23:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Vegna ýmissa ástæðna lækkað verð á bílnum, fæst á 800 þús,

Nokkur elektrónísk smáatriði eru ekki 100 % í honum.
Innbyggður mic. fyrir símann skilar óskýru hljóði, digital hitastilling á miðstöð öðru megin er ónákvæm, Crusisecontrol á til að óhlýðnast og loks er upphafsstilling á útvarpi þegar svissað er á bílinn furðuleg, sendir allt í einn hátalara. Sumt af þessu er ábyggilega hægt að stilla að einhverju leyti, annað t.d. miðstöðvarstillingarnar reyndi BogL að laga fyrir nokkrum árum en gekk ekki þrátt fyrir skynjaraskipti og þh.
Með hliðsjón af þessu er ég til í að lækka bílinn svolítið.
Þó hann hafi verið hér til sölu nokkurn tíma hefur verið lítill áhugi hjá mér að seljann, en nú eru enn breyttar áherslur innanhúss og því set ég þetta svona fram.
Þórður H.
Akureyri

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Aug 2014 01:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þjónustubókin er samfelld frá upphafi.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Aug 2014 19:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Sendur í skoðun í dag, sendur heim með fulla skoðun, en eina athugasemd, eins og sl. 8 ár. Handbremsan hefur
ekki verið í nógu góðu lagi.

Nýskoðaður á nýjum (16") dekkum, 17" felgurnar með dekkum fylgja eins og kemur fram annarsstaðar.

Stgr.verð kr. 790.000.-

s 8448436


Image

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group