bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 19:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Image

Til sölu er þetta líka fína eintak ef E34 535i 5 gíra beinskiptum með læst afturdrif. Þetta er svo best sem ég veit einn af aðeins fjórum beinskiptum 535i á landinu.

Ég er búinn að snýta þessum bíl all verulega eftir að ég fékk hann. Hann var vægast sagt sjúskaður í útliti þá. Ekkert var sparað þar sem að ég ætlaði ekki að selja hann, en annað kom á daginn og ég keypti mér annan bíl sem mig langaði meira í.

* BMW E34 535i
* 03/1990
* 287.000km
* Demants svartur
* Beinskiptur
* M30B35
* Topplúga
* Tau sportsæti með armrest, rifið áklæði.
* Breiður framendi.
* ///M Sport Suspension úr E34 540iA.
* Húdd, listinn undir ljósum og utanum nýrun, afturstuðari og krómlistar nýmálað, listarnir málaðir svartir.
* Skoðaður með 12 miða svo hann er með skoðun út næsta sumar.
* Ryðlaus!
* Engin skipti
* Ekkert ákvílandi
* 16" felgur á microskornum vetrardekkjum fylgja.
* Verð: 600þús - tilboð 550þús þangað til á mánudaginn 20. ágúst!


Sími: 867-5202

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Last edited by Danni on Sun 22. Mar 2015 02:59, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 14:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er ekkert verð maður :shock:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er raunhæft verð. Bíllinn stendur mér í miklu meira og ég vill að sjálfsögðu fá miklu meira fyrir hann. En þetta er það verð sem mér finnst vera raunhæft fyrir þennan bíl og markmiðið er að selja hann hratt, áður en hinn selst og þá þýðir ekkert að byrja á einhverju uppsrengdu verði og vona að einhver gleypi við því :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 15:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Trúi ekki öðru en að bíllinn seljist hratt, gangi þér vel með söluna :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Aug 2011 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi er enn óseldur... en ég er orðinn alveg rosalega tregur á að selja hann með þessari fjöðrun, þar sem hún passar í bílinn sem ég er að safna fyrir :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Aug 2011 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvad er ad gerast :shock: ........

hver af fætur ødrum af <94 BMW bílum sem eru til sølu

sanngjarnt verd hjá thér

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Hvad er ad gerast :shock: ........

hver af fætur ødrum af <94 BMW bílum sem eru til sølu

sanngjarnt verd hjá thér


Takk fyrir það.

Endilega fáum þennan ofar. Hringið ef þið viljið forvitnast. Ekkert mál að koma og skoða!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Mjög gott verð, Get allveg ýmindað mér að þetta sé orðið allveg 100% eintak miðavið hvað manni fannst hann þéttur þegar þú fékkst hann " í lélegu " ástandi,, :thup: :thup: Gangi þér vel með söluna! 8) 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Aug 2011 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
agustingig wrote:
Mjög gott verð, Get allveg ýmindað mér að þetta sé orðið allveg 100% eintak miðavið hvað manni fannst hann þéttur þegar þú fékkst hann " í lélegu " ástandi,, :thup: :thup: Gangi þér vel með söluna! 8) 8)


Þakka það.

Ég gerði mitt besta til að gera þennan flottan og góðan.

Ég hefði eflaust endað á að swappa V8 ofaní hann ef að þessi sem ég var að kaupa hefði ekki dottið á sölu.

Þetta body er merkilega gott miðað við aldur og akstur. Það er að mestu leiti vegna þess að hann var ekinn 237þús þegar hann kom til landsins árið 2004, sem þýðir að á síðustu 7 árum er bara búið að keyra þennan bíl 51þús km á Íslandi.

Síðan ég eignaðist hann hefur þetta verið algjört dekurdýr. Ekkert sparað í aðgerðunum á honum og hann alltaf geymdur inní skúr. Hann er ennþá geymdur inn í skúr þó ég sé kominn með annan bíl, enda er pláss fyrir 2 bíla í skúrnum mínum :)

Ég vona innilega að einhver sem heldur áfram að gera góða hluti með hann kaupi hann, þar sem að þessi bíll á alveg helling eftir hjá rétta aðilanum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Aug 2011 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Gífurlega gerðarlegt farartæki 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
TTT

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Aug 2011 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
TTT. Skipti um mynd þar sem hann er ekki í boði á M Contour lengur heldur aðeins þessum felgum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Aug 2011 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
áttir þú ekki E39 líka?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Aug 2011 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jú, einu sinni, en ekki lengur.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Aug 2011 16:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Hvað eyðir þessi?

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group