bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langaði að minna á Bimmann minn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=451
Page 1 of 2

Author:  Vergo [ Tue 17. Dec 2002 00:47 ]
Post subject:  Langaði að minna á Bimmann minn

Mig langaði bara að minna á að bimminn minn er ennþá til sölu.
http://www.vergo.is/bmw

Author:  Tommi Camaro [ Fri 14. Feb 2003 21:56 ]
Post subject:  ehhh

Ég held að þetta sé einni bílinn sem ég veit um sem er að græða 50hp+ við það að yfir súna honum. Því þó að það sé 2,5 vél í honum þá eru kaldari ásar í honum heldur en í 325 bílnum er þessi ekki 170 en 325 er 192.
bara smá forvitni því frændi minn er með 325i "92 og það væri gaman að fá 50 hesta svona við tölvubreytingu.

Author:  Halli [ Sat 15. Feb 2003 03:02 ]
Post subject: 

má ég spyrja hvaða breytingar voru gerðar á
tölvunni og hvernig þú breytir snúningnum
á vélinni? 8)

Author:  Vergo [ Sat 15. Feb 2003 13:17 ]
Post subject: 

Ég er ekki með á hreinu hvað var gert við tölvuna en ég get leitast fyrir um það.
Þetta er vél sem var í 325i bíl og var að skila 192hp. upphaflega og eftir því sem ég best kemst var búið að plana og porta í henni headið, þannig að þetta er sú niðurstaða sem bíllinn er að skila í dag.

Ég á von á póst frá gaurnum sem seldi mér vélina þannig að þetta skýrist á næstu dögum.

Author:  GHR [ Sat 15. Feb 2003 13:41 ]
Post subject: 

Ég verð bara að koma með smá punkta um þetta.
Ég stórefast (efast kannski ekki rétta orðið - VEIT) að bíllinn hjá þér er ekki að skila 248 hö bara við að breyta tölvunni og þú ert að blaðra út í loftið ef þú heldur að yfirsnúa bílnum uppí 7500sn sé að ,, bæta nýtingu skiptingu til muna'' - þú ert að eyðileggja hana einfaldlega hægt og bítandi.

Það er hins vegar annað mál ef ,eins og þú segir, að það sé búið að plana og porta heddið þá geturu verið að græða aðeins á þessu. En af hverju helduru að það hafi verið gert, margir seljendur ljúga uppí opið ginið á tilvonandi kaupendum bara til að selja bílinn.

Kannski er þetta rétt hjá þér og ef ég væri þú þá myndi ég bara einfaldlega fara í Dynobekkinn hjá T.B. og fá þessar tölur staðfestar áður en þú segir svona.

Í sambandi við heimasíðuna þá langaði mér að benda þér á að grill er ekki kallað ''svört LUNGU'' - heldur er þetta kallað nýru (kidney)

Vona að ég hafi ekki verið mjög leiðinlegur, langaði bara að koma þessu á framfæri svo þú gerir þig ekki að hálvita síðar meir.

Author:  flamatron [ Sat 15. Feb 2003 18:28 ]
Post subject: 

Það hefur baraverið farið í tómstundar húsið (eins og svo margir aðrir) og keypt "type R" límmiða og fengið 40hö, 8)

Author:  Tommi Camaro [ Sat 15. Feb 2003 20:56 ]
Post subject:  skot meistari

Er það ekki Grjóntöffarinn sjálfur .
Flamatrone er íslandmeistari í hestafla aukningum. (M) límiðari irka svakalega.

Author:  Tommi Camaro [ Sat 15. Feb 2003 20:57 ]
Post subject:  gleymdi einu

Eftir því sem þú ert með stærri BMW límiða í aftur rúðinni ruglast einginn á bíllnum og á hondu . :) :lol:

Author:  letti [ Sun 16. Feb 2003 16:14 ]
Post subject: 

vergo hvað ætlaru að fá fyrir tækið

Author:  Raggi M5 [ Sun 16. Feb 2003 19:48 ]
Post subject: 

letti wrote:
vergo hvað ætlaru að fá fyrir tækið


Langar þér ekki í almennilegan kraft??? :twisted: Eitt stykki 360hp M5

Author:  Kull [ Sun 16. Feb 2003 19:51 ]
Post subject: 

Léstu mæla hann á dyno deginum Raggi?

Author:  Raggi M5 [ Sun 16. Feb 2003 20:02 ]
Post subject: 

Neibb, það þarf ekkert að vera að hann sé 360hp ég segi það bara því að það var alltaf gefið upp af fyrri eiganda...

Author:  letti [ Sun 16. Feb 2003 21:38 ]
Post subject: 

raggi minn ég á ekki bensínstöð vinn bara hjá hernum......

Author:  Raggi M5 [ Mon 17. Feb 2003 00:10 ]
Post subject: 

Þetta eyðir ekkert svo miklu, allavega minna en amerísku bílarnir... hvað eru þeir að eyða hjá þér Kull og Bebecar?

Author:  Kull [ Mon 17. Feb 2003 01:11 ]
Post subject: 

Minn eyðir svona 17-18 innanbæjar. Eins og Bebecar prufaði um daginn er hægt að koma honum niðrí svona 16 með algerum sparakstri en til hvers að eiga M5 ef mar nýtir ekki aflið öðru hverju :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/