bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: E36 325i compact SELDUR
PostPosted: Wed 26. May 2010 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir,

Þar sem að ég er á leiðinni í skóla í haust að þá ætla ég að losa mig við bílinn. Hann þarf að vera seldur fyrir ágúst þannig að fínt að leyfa honum að malla hérna inná ef hann selst ekki strax :)

Stel þessum uppl. úr auglýsingunni hans Magga:

Bmw E36 325
1999
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 190 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Body Ekið 164000 km.
Vél Ekin 203000 km.

Búnaður:

M50B25 Vanos
Flækjur
Opið 2,5" race púst
17 BBS Two Piece felgur
Sony mp3 cd spilari
6x9 pioneer hátalarar
K&N loftsía
Topplúga
///M look
Kastarar
Næsta aðalskoðun: 01.05.2011
Með fylgja 15" spólfelgur á crappy vetrardekkjum

Þegar ég kaupi bílinn þá var hann með sprunginn vatnskassa, ónýtan öxlu og soðið hálf ónýtt drif og ónýt afturdekk.

Ég er búinn að skipta um vatnskassa, setja í hann stórt læst drif(3:46) og sterkari öxla(E30 325 öxlar). Keypti líka ný 205/40/17 dekk á afturfelgurnar.

Gallar:
*Bílstjórasætið er brotið öðru megin. Ég geri ráð fyrir að ég verði búinn að láta laga þetta áður en bíllinn selst. LAGAÐ
*Kominn tími til að íhuga að fóðringaskiptum. Titrar smá í akstri
*Skrýtið hljóð þegar bíllinn er á mjög litlum hraða t.d. þegar maður er að leggja í stæði. Heyrist ekkert í venjulegum akstri. Ætla að reyna láta kíkja á þetta sem fyrst. LÉT KÍKJA Á ÞETTA, DRIFIÐ ER Í LAGI
*Smá rispur, hagkaupsdældir og smá ryð byrjað að myndast eins og fylgir rúmlega 10 ára gömlum bíl.

Það er bara alveg gourmet að keyra þennan bíl finnst mér. Mjög fínn kraftur og nýja læsta drifið virkar alveg 8)
Það þarf eflaust bara að hjólastilla hann eða skipta um spyrnufóðringar og þá er hann nokkuð solid. Titrar smá þegar maður bremsar.

Ásett verð er 650.000isk

Bíllinn selst as is og ég kem ekki til með að endurgreiða þér bílinn ef þú skemmir hann á fyrsta degi!! :lol:

Image
*Ein stolin mynd*

Tvær nýjar símamyndir:
Image

Image

Ekkert mál að fá að skoða, bara hafa samband með PM eða hringja 6162694.

Kv. Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
þú stoppar ekki lengi á sama bílnum:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
birgir_sig wrote:
þú stoppar ekki lengi á sama bílnum:D

Búinn að eiga þennan síðan í febrúar, það er bara með því lengsta :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)


Með 1.6 vélinni þá eru þeir það :) spurning með 2.5 :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Aug 2008 11:03
Posts: 116
Location: Reykjavík
Þig langar ekkert að selja þessar felgur? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
kalli* wrote:
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)


Með 1.6 vélinni þá eru þeir það :) spurning með 2.5 :lol:



ég hugsa nú að m50b25 sé nú ekkert að eyða neitt svakalegu

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
birgir_sig wrote:
kalli* wrote:
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)


Með 1.6 vélinni þá eru þeir það :) spurning með 2.5 :lol:



ég hugsa nú að m50b25 sé nú ekkert að eyða neitt svakalegu




Svona 11-12lt í e34 sem er 200kg þyngri en e36 compact.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Shizzer wrote:
Þig langar ekkert að selja þessar felgur? :P

Nei þær fara bara með bílnum.

Ég ætlaði upphaflega að selja þær en þessar felgur gera bílinn svo flottan 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)

Þetta er alveg mega þægilegur bíll. Þarf aðeins að dytta að honum þá er hann pörfect.

Eyðir alls ekki miklu heldur.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 00:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)

Þetta er alveg mega þægilegur bíll. Þarf aðeins að dytta að honum þá er hann pörfect.

Eyðir alls ekki miklu heldur.



Þarna ertu búinn að skjóta niður ástæðuna til að selja :roll:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 09:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
arnibjorn wrote:
Shizzer wrote:
Þig langar ekkert að selja þessar felgur? :P

Nei þær fara bara með bílnum.

Ég ætlaði upphaflega að selja þær en þessar felgur gera bílinn svo flottan 8)

:thup: algjört möst að hafa þessar felgur áfram á bílnum.....

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
T-bone wrote:
arnibjorn wrote:
JOGA wrote:
Er þetta ekki fínn lítill skólabíll :)

Þetta er alveg mega þægilegur bíll. Þarf aðeins að dytta að honum þá er hann pörfect.

Eyðir alls ekki miklu heldur.

Þarna ertu búinn að skjóta niður ástæðuna til að selja :roll:

Þetta er góður skólabíll en ég ætla að reyna vera bíllaus þar sem að ég er að fara í skóla sem er ca. 1km frá því þar sem ég bý :thup:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Enn þú þarft ekkert að keyra hann í skólann. Enn á sama tíma fínt að hafa bíl í stæðinu þegar þér vantar að keyra eitthvert

;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
honum langar bara í E30 aftur :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 84 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group