bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520ia til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=251
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Sun 27. Oct 2002 18:40 ]
Post subject:  BMW 520ia til sölu

Þetta er bíllinn í grófum dráttum:

BMW 520ia 12/91. 6 cyl. 24v. 150 hö. Influttur nýr. Smurbók frá upphafi. Toppviðhald. Ekinn 252 þús.km. Nýlega skipt um heddpakkningu og vatnsdælu. Steingrár. Sjálfskiptur. Rafdr. rúður og speglar. Hiti í sætum. Fjarstýrðar samlæsingar og Avital þjófavörn. Mjög góður bíll sem á nóg eftir. Skoðaður '03. Þarf að skipta um stýrisenda og laga samlæsingu bílstjórameginn.

Myndir af bílnum: http://www.simnet.is/danieltosti/520i.htm

Verð: 400.000 kr

Author:  GHR [ Sun 27. Oct 2002 19:39 ]
Post subject: 

Þrælgóður bíll, ég ábyrgist það :D
Minn gamli, stóð sig frábærlega og eyðir alveg skuggalega litlu :?

Daníel, ég held að þetta sé bara 520i (ekki ia)

Þannig að strákar sem vilja eignast góðan BMW eða bara annan fyrir veturinn(er með snjóskiptingu), skellið ykkur á hann :D

Author:  Gunni [ Sun 27. Oct 2002 19:56 ]
Post subject: 

hann er ia ef hann er sjálfskiptur

Author:  GHR [ Sun 27. Oct 2002 20:01 ]
Post subject: 

Nú, ég vissi það ekki :oops:
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt :)

Author:  bebecar [ Mon 28. Oct 2002 08:49 ]
Post subject: 

Ertu þá ekki orðinn Gummi 750ia ??? :wink:

Author:  GHR [ Mon 28. Oct 2002 11:39 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ertu þá ekki orðinn Gummi 750ia ??? :wink:


Jú, jú það passar (breyti þessu bara núna)
Loksins búinn að eignast draumabílinn :D
Kemur með glæsibragði og látum á götuna næsta vor-sumar (hopefully)

Author:  Djofullinn [ Mon 28. Oct 2002 11:44 ]
Post subject: 

Já ég vona það! Hlakka rosalega til að sjá hann á götunni!!

Author:  bebecar [ Mon 28. Oct 2002 11:45 ]
Post subject: 

Sem er 750ia þá eða ? Ég á svo marga draumabíla ;) En er sem betur fer ennþá á mínum aðal þó það styttist í kveðjustund... maður tárast bara.

Author:  Djofullinn [ Tue 07. Jan 2003 12:15 ]
Post subject: 

Jæja núna verð ég að selja bílinn. Fæst á 300.000 kr.

Author:  GHR [ Tue 07. Jan 2003 14:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Jæja núna verð ég að selja bílinn. Fæst á 300.000 kr.


Og það er nánast gjöf!!!!

Author:  Djofullinn [ Mon 20. Jan 2003 11:54 ]
Post subject: 

Bíllinn er seldur

Author:  flamatron [ Tue 21. Jan 2003 09:53 ]
Post subject: 

Á hvað fór bíllinn??

Author:  Djofullinn [ Tue 21. Jan 2003 10:17 ]
Post subject: 

300

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/