bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 06. May 2024 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu E-38 750IA
PostPosted: Sun 08. Jan 2006 23:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Til sölu BMW 750IA

 Innfluttur árið 2000.
 Árgerð ’96.
 Ekinn 130þús.
 Cosmosscwarz
 Felgur/dekk: Rondell 58 (voru keyptar í sumar) dekkin á þeim eru 235/40 “18 að framan og 265/38 “18 að aftan og er MJÖG mikið eftir af þeim, einnig fylgir með annar gangur af hálfslitnum 245 og 275 “18 dekkjum.

Einnig fylgja vetrardekk með bílnum sem eru á original “16 álfelgunum en dekkin eru af gerðinni BFGoodrich og eru þau nánast ónotuð og í stærðinni 225/65 “16.

- Vélin í bílnum er 12 strokka V12 vél sem skilar 326hö og 490Nm af togi.


Búnaður:

 Rafm. Rúður.
 Rafm. Speglar.
 Rafm. sæti með minni.
 Aðgerðastýri
 Stillanlegur hiti í sætum.
 Stillanlegur hiti í aftursætum.
 Hiti í speglum.
 Tvískipt digital miðstöð með loftkælingu.
 Rafm. Gardína í afturrúðu.
 Læst drif.
 ABS.
 Fjarstýrðar samlæsingar með skottopnun.
 Hraðastillir (cruise control).
 Líknarbelgir.
 Reyklaust ökutæki.
 5 þrepa sjálfskipting með steptronic.
 Armpúði afturí með hólfi.
 Glasahaldarar frammí og afturí.
 Armpúði frammí.
 Litað gler.
 Sjálfvirkur dimmer í baksýnisspegli.
 Sjónavarp + navi. (nær öllum íslenskum stöðvum).
 Fullkomin aksturtalva.
 Tvöfalt gler.
 PDC (fjarlægðarskynjarar).
 S EDC.
 ASC (spól og skrikvörn).
 GSM sími með handfrjálsum búnaði.
 Xenon ljós.
 Kastarar.

Þessi bíll er í sérflokki hvað varðar útlit og ástand og á sennilega engan sinn líkann hér á landi.

Það er búið að eyða í bílinn yfir 700þúsand á síðasta ári þannig að það ætti ekki að vera mikið viðhald á næstu árum, inní því var m.a. Inspection II hjá B&L, 350þús kr reikningur hjá TB m.a. felgur og dekk, bensíndæla, vatnskassi, sprautaður fyrir neðan lista og skipt út ljósaglerjum ásamt stefnuljósum, bremusur voru teknar í gegn og fullt af fleiru sem ég man ekki eftir í augnablikinu.

Þessi bíll hefur ALLAVEGA síðastliðin tvö ár ekki verið notaður til akstur til og frá vinnu og því hefur hann ekki verið ræstur kaldur nokkrum sinnum á dag.

Ásett verð 2.2 millj.
Áhvílandi 558þús með afborgun uppá 23þús á mán og 31 mánuður eftir.

Skoða skipti á öllum bílum, dýrari og ódýrari enn helst hefði ég viljað losa pening útaf íbúðarkaupum.

Frekari uppl. í síma 847-7644, ferrari@snilld.is eða ep hér.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 00:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Geðveikur þessi :shock:

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 00:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ótrúlega fallegur!

ps. flottir bílar til sölu núna á krafinum! 750, 540, M5, M Roadster o.sv.fr. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 01:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Vááá mér langar í... Hvað er 750 bíllin að eiða? Er ekki magsín í honum líka?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 01:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Já gleymdi því að það er 6diska cd magasín í skottinu á honum.

Í sambandi við eyðsluna hefur hann verið í um 18 hjá mér enn það ætti að vera lítið mál að ná honum neðar.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 02:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
það þykir mer litil eyðsla, minn eyddi 22 og 740 16 ogh17 :D :D

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 02:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Já, enda er hægt að halda umferðarhraða í RVK án þess að fara yfir 2000sn/min, enn þar sem ég fer alltaf hraðar hugsa ég að það sé auðveldlega hægt að ná þessu neðar.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég var að vinna á Selfossi í dag og sá þennan líka geðveika bíl ! Frábært að sjá hvað þú heldur honum vel við og hugsar um hann :wink: !

Skemmtilegt einkanúmer hjá þér, alveg heilagur sannleikur allavega :lol:

Þetta er einn af mínum draumabílum :drool:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
AFHVERJU SELJA ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu E-38 750IA
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
f50 wrote:

Skoða skipti á öllum bílum, dýrari og ódýrari enn helst hefði ég viljað losa pening útaf íbúðarkaupum.



:wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 12:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Langar virkilega engum í?

Þessi bíll kemur VERULEGA á óvart í hálkunnI.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group