bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW x5 e53 3.0 bensin
PostPosted: Thu 14. May 2015 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Er með augastað á einum svona 2006 bíl, hvernig er eyðslan að koma út á þessum bílum ?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. May 2015 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Rólegir strákar, bara einn í einu..

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. May 2015 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég held að þú finnir sömu svörin allsstaðar. Sagan segir að þeir eyði litlu minna en M62 bíllinn, en þar á móti hef ég séð meira af M54 bílum á mobbanum eknum 3-400þús eða meira, svo þeir eru eitthvað ódýrari í rekstri og viðhaldi.

Ég prófaði nokkra M54 bíla áður en ég keypti minn M62 og sé ekki eftir því, það er allavega gaman að keyra V8, mikill munur á togi. E53 er of stór bíll til að vera skemmtilegur með M54 að mínu mati.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. May 2015 18:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Þetta eru ekkert endilega skemmtilegustu vélarnar en ef þú ert bara að leyta eftir þægilegum bíl með "ásættanlegt" afl þá er m54 fín vél í þessa bíla. Þar að auki eru flestir sammála um að þær séu mjög viðhaldslitar samanborið við V8 vélarnar svo rekstrarkostnaðurinn er mun minni og þær eyða alveg 2-3 lítrum minna.

Minn bíll er að eyða um 16,5 innanbæjar og það er í sjálfu sér enginn sparakstur. Hef mælt hann í ca. 12 í langkeyrslunni.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. May 2015 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Þetta er aðalega hugsað fyrir konuna og hun keyrir reykjanesbrautina daglega, þess vegna er maður nu að spá í eyðslunni. En takk fyrir svörin :)

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. May 2015 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það vantar ekkert upp á aflið í þeim fyrir flesta, það er alveg þannig

þetta eru náttúrulega hörku mótorar, og í samaburði við mótorana úr facelift v8 bílum þá ertu að því ég best veit að sleppa við leiðinda vesen sem fylgir 8 gata mótornum,

nú vill ég ekki fullyrða, en mér finnst eins og ég hafi séð meira um að 3.0l bílarnir séu að brjóta drif en 8cyl bílarnir? þetta er kannski eitthvað sem þú villt athuga nánar með.

mín reynsla af 4.4l vs 3.0l var af bílum 00-02 árgerðum. og ég sá ekki neinn mun á eyðslu, þeir héngu báðir í kringum 17 keyrðir eðlilega og lítið mál að ná þeim yfir 20 ef þú ert í þeim fílíngnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. May 2015 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Sá einmitt einn 05-06 x5 sem var með nýtt framdrif, nýjan millikassa, nýtt í skiptingu, fannst það ekki heilandi en þetta hlítur að hafa verið eitthvað mánudags eintak.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2015 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Minn er í um 16 innanbæjar í Keflavík, væri senniega minna í rvk. Um 12 á langkeyrslu.

Mjög sáttur með minn 3.0i.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2015 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
E53 með M57D30 er svarið... :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2015 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bandit79 wrote:
E53 með M57D30 er svarið... :thup:


E53 með díselvél er ca. milljón dýrari en E53 með M54... svo þú þarft að eiga og nota bílinn í ansi mörg ár til þess að það borgi sig.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2015 21:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Eggert wrote:
Bandit79 wrote:
E53 með M57D30 er svarið... :thup:


E53 með díselvél er ca. milljón dýrari en E53 með M54... svo þú þarft að eiga og nota bílinn í ansi mörg ár til þess að það borgi sig.

Ekki ef að endursöluverðið er þeim mun hærra.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2015 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Nei einmitt ekki, m54 bílarnir hafa ef eithvað er verið að hækka í verði og diesel lækka, Ég var búinn að reikna það út að ég þufti að keyra í um 10 ár til að vinna upp verðmuminn á diesel og m54.

Munurinn hjá mér var 950þ á diesel og bensín og bensíbílinn var mun betur búinn og heilli bíll en díesel bíllinn.

eftir 5 ár verður svo bensínbíllin hlutfallslega búinn að lækka minna en diesel bíllinn í verði.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. May 2015 08:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Þetta eru frábærir bílar,

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Aug 2015 21:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Bandit79 wrote:
E53 með M57D30 er svarið... :thup:


Lét vaða á svoleiðis ... virkaði vel í mánuð eftir kaup.

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Aug 2015 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bara mánuð? :o

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group